Nissan Ariya rafbíllinn kynntur Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. júlí 2020 07:00 Nissan Ariya hugmyndabíllinn. Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. Fyrr á þessu ári voru teikningar úr einkaleyfisumsókn Nissan birtar á netinu, sem sýndu form bílsins sem var aðeins frábrugðið hugmyndabílnum sem var frumsýndur í Tókýó í fyrra. Ariya mun byggja á Renault-Nissan-Mitsubishi samstarfinu og þeim grunni sem fyrirtækin hafa hannað saman. Grunnurinn býður upp á sveigjanleika þegar kemur að mótor og rafhlöðum. Ekkert hefur verið gefið upp um aflgjafa en Nissan lýsir bílnum sem aflmiklum 100% rafbíl. Hann er með tveimur mótorum og fjórhjóladrifi. Bíllinn mun vera með annars stigs sjálfstýringu. Vistvænir bílar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent
Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. Fyrr á þessu ári voru teikningar úr einkaleyfisumsókn Nissan birtar á netinu, sem sýndu form bílsins sem var aðeins frábrugðið hugmyndabílnum sem var frumsýndur í Tókýó í fyrra. Ariya mun byggja á Renault-Nissan-Mitsubishi samstarfinu og þeim grunni sem fyrirtækin hafa hannað saman. Grunnurinn býður upp á sveigjanleika þegar kemur að mótor og rafhlöðum. Ekkert hefur verið gefið upp um aflgjafa en Nissan lýsir bílnum sem aflmiklum 100% rafbíl. Hann er með tveimur mótorum og fjórhjóladrifi. Bíllinn mun vera með annars stigs sjálfstýringu.
Vistvænir bílar Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Trump-liðar heita hefndum Erlent Reikna með gosi í lok mánaðar Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Innlent Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Innlent Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Innlent Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Innlent