Frekari lokanir á norðanverðum Spáni vegna faraldursins Kjartan Kjartansson skrifar 5. júlí 2020 17:39 Frá borginni Lugo í Galisíu þar sem nýjum smitum hefur fjölgað undanfarið. Tímabundnu útgöngubanni hefur verið komið á vegna þess. Vísir/Getty Yfirvöld í Galisíu á Norðvestur-Spáni hafi komið aftur á takmörkunum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á svæði þar sem um 70.000 manns búa vegna þess að smitum hefur farið fjölgandi þar. Útgöngubann tók aftur gildi í hluta Katalóníu af sömu ástæðu í gær. Aðeins þeir sem þurfa að komast til og frá vinnu fá að yfirgefa A Marina-hérað frá miðnætti í kvöld fram á föstudag. Samkomur fleiri en tíu manns verða bannaðar og skylda verður að ganga með grímur utandyra. Heilbrigðisyfirvöld rekja hópsýkingu á svæðinu til öldurhúsa og verður þeim og veitingastöðum nú aðeins leyft að taka við helmingi þeirra viðskiptavina sem þeir hafa almennt leyfi til að hýsa. Alls hafa 258 greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Galisíu, þar af 117 í og við Lugo-héraði þar sem A Marina er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Líkt og í Segria-sýslu í Katalóníu þar sem aftur hefur verið gripið til takmarkana vegna faraldursins eftir fjölgun smita verður íbúum A Marina leyft að ferðast óhindrað innan sóttvarnasvæðisins. Böndum hefur að mestu verið komið á faraldurinn á Spáni sem hefur lent einna verst úti til þessa. Fleiri en 250.000 manns hafa greinst smitaðir og rúmlega 28.000 manns látið lífið. Byrjað er að slaka á hömlum sem komið var á vegna veirunnar, þar á meðal opna landamæri Spánar fyrir íbúum annarra Evrópuríkja. Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. 4. júlí 2020 17:36 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Yfirvöld í Galisíu á Norðvestur-Spáni hafi komið aftur á takmörkunum til að hefta útbreiðslu kórónuveirufaraldursins á svæði þar sem um 70.000 manns búa vegna þess að smitum hefur farið fjölgandi þar. Útgöngubann tók aftur gildi í hluta Katalóníu af sömu ástæðu í gær. Aðeins þeir sem þurfa að komast til og frá vinnu fá að yfirgefa A Marina-hérað frá miðnætti í kvöld fram á föstudag. Samkomur fleiri en tíu manns verða bannaðar og skylda verður að ganga með grímur utandyra. Heilbrigðisyfirvöld rekja hópsýkingu á svæðinu til öldurhúsa og verður þeim og veitingastöðum nú aðeins leyft að taka við helmingi þeirra viðskiptavina sem þeir hafa almennt leyfi til að hýsa. Alls hafa 258 greinst smitaðir af nýju afbrigði kórónuveiru í Galisíu, þar af 117 í og við Lugo-héraði þar sem A Marina er, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Líkt og í Segria-sýslu í Katalóníu þar sem aftur hefur verið gripið til takmarkana vegna faraldursins eftir fjölgun smita verður íbúum A Marina leyft að ferðast óhindrað innan sóttvarnasvæðisins. Böndum hefur að mestu verið komið á faraldurinn á Spáni sem hefur lent einna verst úti til þessa. Fleiri en 250.000 manns hafa greinst smitaðir og rúmlega 28.000 manns látið lífið. Byrjað er að slaka á hömlum sem komið var á vegna veirunnar, þar á meðal opna landamæri Spánar fyrir íbúum annarra Evrópuríkja.
Spánn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. 4. júlí 2020 17:36 Mest lesið Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Erlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Innlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Innlent Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Erlent Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Innlent Fleiri fréttir Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Sjá meira
Útgöngubanni komið á í hluta Katalóníu vegna uppgangs veirunnar Yfirvöld hafa hert aftur á takmörkunum vegna kórónuveirufaraldursins í hluta Katalóníu eftir að nýjum smitum fjölgaði á nýjan leik. Íbúum svæðisins er bannað að yfirgefa það en þurfa ekki að halda sig heima eins og í upphaflega útgöngubanninu. 4. júlí 2020 17:36