Sunneva Einar les ljót ummæli um sig: „Ofmetnasti kvenmaður í heimi“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 2. júlí 2020 13:00 Sunneva Einars er oft á milli tannanna á fólki. Skjáskot Áhrifavaldurinn Sunneva Einars mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig sem birst hafa á vefnum. Sunneva er háskólanemi og einkaþjálfari og með yfir 44 þúsund fylgjendur á Instagram. Svo virðist sem margir hafi skoðanir á myndunum sem hún birtir þar, eins og sjá má í myndbandinu hér neðar í fréttinni. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Það er athyglisvert að í íslenskri menningu nútímans séu þessi athyglissjúku fífl kölluð "áhrifavaldar"“ „Sunneva er ofmetnasti kvenmaður í heimi!“ „Er þessi myndalega og barmamikla íslenska kona hún "Sunneva Einars", ekki íslenska útgáfan af hinni bandarísku "Dolly Parton" ? "Dolly Parton" fær líka mikla athygli eins og hin íslenska yngismey hún "Sunneva Einars" !!! Það þarf alveg sér póstnúmer á svona stóran rass.“ „Ég legg til að þessi unga kona slappi af. Hún ætti að nota þessar fáu heilasellur til þess að skipuleggja framtíð sína af skynsemi, það gerir hún ekki með því að glenna sig á samfélagsmiðlum“ „Væri alveg til í rassinn á Sunnevu, vinkvink 😉“ „Aldrei skilið hvers vegna þessi stelpa fær alla þessa athygli, hún er ekki einu sinni sæt.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan. Brennslan Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira
Áhrifavaldurinn Sunneva Einars mætti í Brennsluna á dögunnum og las upp ljót og andstyggileg ummæli um sig sem birst hafa á vefnum. Sunneva er háskólanemi og einkaþjálfari og með yfir 44 þúsund fylgjendur á Instagram. Svo virðist sem margir hafi skoðanir á myndunum sem hún birtir þar, eins og sjá má í myndbandinu hér neðar í fréttinni. Fyrirmyndin er liðurinn Mean Tweets hjá Jimmy Kimmel en hér fyrir neðan má lesa þær athugasemdir sem urðu fyrir valinu. „Það er athyglisvert að í íslenskri menningu nútímans séu þessi athyglissjúku fífl kölluð "áhrifavaldar"“ „Sunneva er ofmetnasti kvenmaður í heimi!“ „Er þessi myndalega og barmamikla íslenska kona hún "Sunneva Einars", ekki íslenska útgáfan af hinni bandarísku "Dolly Parton" ? "Dolly Parton" fær líka mikla athygli eins og hin íslenska yngismey hún "Sunneva Einars" !!! Það þarf alveg sér póstnúmer á svona stóran rass.“ „Ég legg til að þessi unga kona slappi af. Hún ætti að nota þessar fáu heilasellur til þess að skipuleggja framtíð sína af skynsemi, það gerir hún ekki með því að glenna sig á samfélagsmiðlum“ „Væri alveg til í rassinn á Sunnevu, vinkvink 😉“ „Aldrei skilið hvers vegna þessi stelpa fær alla þessa athygli, hún er ekki einu sinni sæt.“ Hægt er að horfa á innslagið frá Brennslunni í spilaranum hér fyrir neðan.
Brennslan Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Fleiri fréttir „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Sjá meira