Rachel McAdams segir Eurovision stærra en Super Bowl Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 30. júní 2020 20:00 Rachel McAdams ræddi Íslandsdvölina og Eurovision myndina við Seth Mayers. Skjáskot/Youtube Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. McAdams er frá Kanada þar sem Eurovision er ekki sýnd í sjónvarpi. Hún heyrði fyrst um keppnina þegar Conchita Wurst keppti fyrir hönd Austurríkis og stóð uppi sem sigurvegari. Það næsta sem McAdams heyrði um keppnina var þegar hún hoppaði upp í flugvél og mætti á Eurovision keppnina árið 2019 í Tel Aviv. Þar náði hún að kynna sér allt um keppnina og fanga stemninguna sem henni fylgir. „Þetta er tvöföld Super Bowl, 200 milljónir horfa og þetta er risastór viðburður.“ McAdams líkir keppninni við Ólympíuleikana. „Stoltið sem fylgir hverju atriði.“ McAdams segir að myndbandið við Volcano Man hafi verið tekið upp á lokatökudegi þeirra hér á Íslandi. Það hafi verið gaman að standa á hrauninu með vindinn í andlitinu og fuglana fljúgandi allt í kring. Í viðtalinu lýsir hún Íslendingum sem vinalegum en það kom henni á óvart að vera látin í friði, fólk gekk bara framhjá. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Husavik með Will Ferrell og Molly Sandén, aðallagið úr myndinni, rýkur upp vinsældarlistana á iTunes og Spotify. Lagið er ástaróður til Húsavíkur. Will Ferrell og Molly Sandén, sem syngur fyrir McAdams í myndinni, syngja þar meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan. Tónlist Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58 Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43 Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Rachel McAdams sem fer með hlutverk Sigrid í Netflix myndinni Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, vissi lítið um keppnina þegar hún samþykkti að taka þátt í verkefninu. Í viðtali við Seth Mayers ræddi leikkonan meðal annars um undirbúninginn fyrir tökurnar. McAdams er frá Kanada þar sem Eurovision er ekki sýnd í sjónvarpi. Hún heyrði fyrst um keppnina þegar Conchita Wurst keppti fyrir hönd Austurríkis og stóð uppi sem sigurvegari. Það næsta sem McAdams heyrði um keppnina var þegar hún hoppaði upp í flugvél og mætti á Eurovision keppnina árið 2019 í Tel Aviv. Þar náði hún að kynna sér allt um keppnina og fanga stemninguna sem henni fylgir. „Þetta er tvöföld Super Bowl, 200 milljónir horfa og þetta er risastór viðburður.“ McAdams líkir keppninni við Ólympíuleikana. „Stoltið sem fylgir hverju atriði.“ McAdams segir að myndbandið við Volcano Man hafi verið tekið upp á lokatökudegi þeirra hér á Íslandi. Það hafi verið gaman að standa á hrauninu með vindinn í andlitinu og fuglana fljúgandi allt í kring. Í viðtalinu lýsir hún Íslendingum sem vinalegum en það kom henni á óvart að vera látin í friði, fólk gekk bara framhjá. Viðtalið má sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Lagið Husavik með Will Ferrell og Molly Sandén, aðallagið úr myndinni, rýkur upp vinsældarlistana á iTunes og Spotify. Lagið er ástaróður til Húsavíkur. Will Ferrell og Molly Sandén, sem syngur fyrir McAdams í myndinni, syngja þar meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. Myndbandið við lagið má sjá hér fyrir neðan.
Tónlist Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58 Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43 Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31 Mest lesið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Fleiri fréttir Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Sjá meira
Hannes Óli: „Ég er ekki einu sinni búinn að sjá myndina sjálfur“ Hannes Óli Ágústsson hefur slegið í gegn eftir að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell. Hann er staddur á Borgarfirði eystra með takmarkað netsamband og er ekki búinn að sjá myndina sjálfur. 29. júní 2020 13:58
Husavik rýkur upp vinsældalistana Lagið er ástaróður til Húsavíkur og syngja Ferrell og Sandén meðal annars á íslensku: „Vera með þér, í Húsavík við Skjálfanda, í heimabærinn minn“. 27. júní 2020 12:43
Pierce Brosnan áritaði Golden Eye tölvuleik Björns Kvikmyndin, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, verður frumsýnd í kvöld á Netflix, en þar verður Ísland sérstaklega áberandi enda aðalpersónur myndarinnar íslenskar. 26. júní 2020 13:31