Dusty mætir Fnatic í Northern League of Legends Championship Ólafur Hrafn Steinarsson skrifar 30. júní 2020 15:19 Dusty mætir Fnatic í NLC í dag klukkan 17:00 í þriðju keppnisviku NLC keppninnar og er þar á ferðinni risa leikur fyrir íslenskt rafíþróttalið. Fnatic er einn af risunum í rafíþróttum og ekki oft sem íslenskt lið fær svona fræga andstæðinga. Dusty keppir í Northern League of Legends Championship (NLC) og mættu þeir danska liðinu Tricked í fyrstu umferð. Sá leikur tapaðist með tæpasta mun en Dusty svaraði fyrir tapið með sigri gegn breska liðinu MnM í viku 2. Í viku 3 spilar Dusty tvo leiki og er sá fyrri í dag kl 17:00 gegn einu stærsta rafíþróttaliði heims, Fnatic. Fyrir þá lesendur sem eru ekki kunnugir heimi rafíþrótta þá er Fnatic eitt af allra stærstu rafíþróttaliðum heims með milljónir aðdáenda um heim allan. Liðið hefur unnið til ótalmargra verðlauna á heimsvísu í öllum stærstu tölvuleikjum sem keppt er í. Það gefur því auga leið að verkefni Dusty í kvöld er erfitt en íslenska liðið hefur sýnt mikinn kraft á þessu fyrsta keppnistímabili sínu í NLC og ætla sér að halda áfram að koma öllum á óvart. Seinni leikur Dusty í annarri keppnisviku er svo gegn hinu nýstofnaða, írska liði, Munster Rugby Gaming sem er rafíþróttaangi eins stærsta Rugby liðs heims. Sá leikur er á morgun klukkan 18:00. Báða þessa leiki er hægt að horfa á í beinni útsendingu á BBC Sport eða í gegnum streymisveituna Twitch á slóðinni www.twitch.tv/nlclol Dusty League of Legends Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira
Dusty mætir Fnatic í NLC í dag klukkan 17:00 í þriðju keppnisviku NLC keppninnar og er þar á ferðinni risa leikur fyrir íslenskt rafíþróttalið. Fnatic er einn af risunum í rafíþróttum og ekki oft sem íslenskt lið fær svona fræga andstæðinga. Dusty keppir í Northern League of Legends Championship (NLC) og mættu þeir danska liðinu Tricked í fyrstu umferð. Sá leikur tapaðist með tæpasta mun en Dusty svaraði fyrir tapið með sigri gegn breska liðinu MnM í viku 2. Í viku 3 spilar Dusty tvo leiki og er sá fyrri í dag kl 17:00 gegn einu stærsta rafíþróttaliði heims, Fnatic. Fyrir þá lesendur sem eru ekki kunnugir heimi rafíþrótta þá er Fnatic eitt af allra stærstu rafíþróttaliðum heims með milljónir aðdáenda um heim allan. Liðið hefur unnið til ótalmargra verðlauna á heimsvísu í öllum stærstu tölvuleikjum sem keppt er í. Það gefur því auga leið að verkefni Dusty í kvöld er erfitt en íslenska liðið hefur sýnt mikinn kraft á þessu fyrsta keppnistímabili sínu í NLC og ætla sér að halda áfram að koma öllum á óvart. Seinni leikur Dusty í annarri keppnisviku er svo gegn hinu nýstofnaða, írska liði, Munster Rugby Gaming sem er rafíþróttaangi eins stærsta Rugby liðs heims. Sá leikur er á morgun klukkan 18:00. Báða þessa leiki er hægt að horfa á í beinni útsendingu á BBC Sport eða í gegnum streymisveituna Twitch á slóðinni www.twitch.tv/nlclol
Dusty League of Legends Mest lesið Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Sport Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Höfuðandstæðingarnir tveir skiptu sjöttu umferð á milli sín Dvergarnir voru of stór biti fyrir Coup de Brains að kyngja Selir enn á hælum Þórs í Overwatch Þrjú efstu örugg áfram í Valorant Þríframlengt í „gjörsamlega svakalegum“ leik Keflvíkingar spyrntu sér af botninum Dusty sigraði fjandvinaslaginn við Ármann Kristófer komst upp fyrir Denas í Fortnite Bráðabani í æsispennandi netskákeinvígi Tæknin varð Breiðnefjum fjötur um fót í Dota2 Þór sigraðist á Selum í toppbaráttunni Topplið Venus hélt Grýlum á botninum Fyrsti sigur Rafík innsiglaður með „jarðsetningu“ á Sögu Grænlensku börnin spiluðu tölvuleiki með stjörnur í augunum Hnífjafnt á toppnum í Rocket League Míludeildin er stærsta Valorant-mótið frá upphafi Venus skellti Skagamönnum á botninn Denas og Kristófer stinga af í ELKO-Deildinni TÍK horfir fram á veginn frá Bessastöðum Félagslegi þátturinn vegur þungt á rafíþróttaæfingum Fjölnis Sjá meira