Kári Stefáns gat aldrei talað um kvíðann við neinn Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júní 2020 10:36 Kári fer greinilega um víðan völl í viðtalinu. „Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni. Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira
„Ég get sagt þér það að ég ber enga virðingu fyrir aumingjaskap,“ segir Kári Stefánsson forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar í viðtali við Sölva Tryggvason í nýjum Podcast þætti sem hann er að byrja með. „Það er ekkert ljóðskáld í sögunni sem ég hef meiri fyrirlitningu á heldur enn Steinn Steinar því hann var alltaf að væla, öllum stundum.“ Kári fór því næst með ljóð eftir Stein. Í viðtalinu fer Kári yfir það að hann hafi glímt við kvíða rétt rúmlega tvítugur og aldrei geta talað um það við neinn. Klippa: Kári Stefán gat aldrei talað um kvíðann við neinn „Kvíðinn er hluti af okkur og ég er ekki alveg viss um að við myndum fúnkera sérstaklega vel ef við hefðum engan kvíða. Úr þessu verður kvíðaröskun ef maður tapar algjörlega stjórn á þessu og þá getur þetta orðið ævintýrilega erfitt að takast á við þetta. Þegar ég var rúmlega tvítugur þá var ég svolítið kvíðinn og fór í gegnum tímabil þar sem það hefði gagnast mér að geta talað um það. Þá hvarflaði það ekki að nokkrum manni að tala um að hann væri kvíðinn, ekki nema maður væri stúlkubarn milli sjö og átta ára. Það bara mátti ekki gera það, þetta var svo asnalegt.“ Hér að neðan má brot úr viðtali Sölva við Kára og þar fyrir neðan má sjá viðtalið í heild sinni.
Íslensk erfðagreining Geðheilbrigði Podcast með Sölva Tryggva Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjóðheit stemning og fróunarklefinn frumsýndur Bein útsending: Páskabingó Blökastsins Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Krakkatían: Gaulverjabær, páskaegg og hljóðfæri „Þeir ætluðu að kála okkur og ræna okkur“ Var kölluð „kúkur“ og „súkkulaði“ Fréttatía vikunnar: Esjan, Icelandair og enski boltinn „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Sjá meira