Gleymdi að senda inn læknisvottorð og var ekki hleypt inn á æfingasvæðið Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 14:30 Dvöl Mario Balotelli hjá Bresica hefur ekki verið merkileg. vísir/getty Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Um helgina bárust fréttir af því að Brescia hafi ákveðið að reka hann frá félaginu eftir röð af atburðum þar sem hann á meðal annars ekki að hafa mætt á æfingar. Uppákoman í gær vakti þar af leiðandi mikla athygli því hann var mættur á æfingasvæðið eftir fréttir helgarinnar. „Nú segja þeir örugglega að ég nenni ekki að æfa,“ á Balotelli að hafa sagt þegar hann var spurður út í atvikið. Félagið segir þó að það liggi önnur skýring þar á. Balotelli'nin idmana al nmamas n n sebebi, sa l k belgelerini bulundurmamas ym . talya'da 20 Haziran'a kadar spor alanlar na belgelerle giri yap l yor. Bu geli me kulüp-Balotelli gerginli ini ortadan kald rm yor tabii. Ayr laca kesin. Not: Mario'nun maa 887 bin sterlinmi pic.twitter.com/x0zQgZcelZ— Mustafa Göksel (@mgoksell) June 9, 2020 La Gazetta dello Sport greinir frá því að félagið hafi útskýrt það að Balotelli hafi gleymt að skila inn pappírum um að hann væri ekki lengur veikur. Því vildi Brescia ekki taka áhættuna á því að hleypa honum inn á æfingasvæðið. Balotelli og hans teymi segir þetta af og frá en fjölmiðillinn hefur heimildir fyrir því að vottorðið hafi verið sent inn rétt eftir níu á mánudagskvöldið. Verður því fróðlegt að sjá hvernig þetta endar. Brescia er í síðasta sæti Seriu A en Birkir Bjarnason er samningsbundinn félaginu. Ítalski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira
Mario Balotelli heldur áfram að koma sér í fréttirnar fyrir misgáfulegar uppákomur en í gærmorgun mætti Ítalinn á æfingasvæði Brescia en honum var ekki hleypt inn á æfingasvæðið. Um helgina bárust fréttir af því að Brescia hafi ákveðið að reka hann frá félaginu eftir röð af atburðum þar sem hann á meðal annars ekki að hafa mætt á æfingar. Uppákoman í gær vakti þar af leiðandi mikla athygli því hann var mættur á æfingasvæðið eftir fréttir helgarinnar. „Nú segja þeir örugglega að ég nenni ekki að æfa,“ á Balotelli að hafa sagt þegar hann var spurður út í atvikið. Félagið segir þó að það liggi önnur skýring þar á. Balotelli'nin idmana al nmamas n n sebebi, sa l k belgelerini bulundurmamas ym . talya'da 20 Haziran'a kadar spor alanlar na belgelerle giri yap l yor. Bu geli me kulüp-Balotelli gerginli ini ortadan kald rm yor tabii. Ayr laca kesin. Not: Mario'nun maa 887 bin sterlinmi pic.twitter.com/x0zQgZcelZ— Mustafa Göksel (@mgoksell) June 9, 2020 La Gazetta dello Sport greinir frá því að félagið hafi útskýrt það að Balotelli hafi gleymt að skila inn pappírum um að hann væri ekki lengur veikur. Því vildi Brescia ekki taka áhættuna á því að hleypa honum inn á æfingasvæðið. Balotelli og hans teymi segir þetta af og frá en fjölmiðillinn hefur heimildir fyrir því að vottorðið hafi verið sent inn rétt eftir níu á mánudagskvöldið. Verður því fróðlegt að sjá hvernig þetta endar. Brescia er í síðasta sæti Seriu A en Birkir Bjarnason er samningsbundinn félaginu.
Ítalski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum Íslenski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum Sjá meira