Mánudagsstreymi GameTíví: Gunnar Nelson mætir aftur og stefnir á sigra Samúel Karl Ólason skrifar 8. júní 2020 19:36 Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Óli Jóels er þó enn í Warzone æfingabúðum í Kraká í Póllandi og mun bardagakappinn Gunnar Nelson taka sæti hans í liðinu og láta byssurnar tala. Líklegt þykir að Kristján Einar muni lenda í vandræðum með stiga. Þá telja vitir eldri menn að Tryggvi muni setja stóra „Z“ í Zebra og Dói verður að öllum líkindum grænn í framan við að reyna að halda hópnum saman. Strákarnir setja stefnuna á þrjá sigra og stendur einnig til að gefa heppnum áhorfendum glaðninga. Streymið hefst klukkan átta og má fylgjast með því hér að neðan og á Twitch. Uppfært: Hér að neðan má sjá streymi kvöldsins í heild sinni. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira
Mánudagsstreymi GameTíví er á sínum stað í kvöld, eins og áður. Óli Jóels er þó enn í Warzone æfingabúðum í Kraká í Póllandi og mun bardagakappinn Gunnar Nelson taka sæti hans í liðinu og láta byssurnar tala. Líklegt þykir að Kristján Einar muni lenda í vandræðum með stiga. Þá telja vitir eldri menn að Tryggvi muni setja stóra „Z“ í Zebra og Dói verður að öllum líkindum grænn í framan við að reyna að halda hópnum saman. Strákarnir setja stefnuna á þrjá sigra og stendur einnig til að gefa heppnum áhorfendum glaðninga. Streymið hefst klukkan átta og má fylgjast með því hér að neðan og á Twitch. Uppfært: Hér að neðan má sjá streymi kvöldsins í heild sinni.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Samkeppnin í New York minnti á X-Factor keppni Menning Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Lífið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið Fleiri fréttir Gefa út endurbætta útgáfu af íslenskum leik Nýr íslenskur tölvuleikur um lífsgæðakapphlaupið Battlefield 6: Gamli góði Battlefield er snúinn aftur Ghost of Yōtei: Einhver heimsins fallegasti leikur og skemmtilegur líka Sjá meira