Segir Ronaldo hafa nánast grátið í búningsklefanum eftir rifrildi við Mourinho Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júní 2020 08:00 Mourinho og Ronaldo í æfingaferð Real í Bandaríkjunum sumarið 2012. vísir/getty Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020 Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira
Jose Mourinho og Cristiano Ronaldo hnakkrifust í bikarleik er Mourinho stýrði Real Madrid en Luka Modric greinir frá þessu í nýrri bók sinni. Ronaldo var frábær undir stjórn Mourinho en þeir náðu ekki vel saman persónulega. Mourinho stýrði Real Madrid frá 2010 til 2013 og unnu þeir spænsku úrvalsdeildina einu sinni og bikarinn einu sinni. Mourinho náði í Luka Modric árið 2012 og hann segir frá því í ævisögu sinni að Ronaldo hafi verið gráti næst í einum bikarleiknum. „Ég var hissa á viðbrögðum Mourinho. Við vorum að vinna 2-0 í Copa del Rey og Ronaldo var ekki að elta andstæðing í innkasti. Jose brjálaðist út í Cristiano,“ sagði Modric í bókinni sinni. „Þeir rifust lengi á vellinum og þegar við komum inn í klefann í hálfleik sá ég að Ronaldo var örvæntingarfullur og hann var nánast grátandi. Hann sagði: Ég er að gera mitt besta en hann heldur áfram að gagnrýna mig.“ „Mourinho kom inn í hálfleik og byrjaði að gagnrýna Portúgalann fyrir skyldur hans á vellinum. Þeir urðu svo heitir að liðsfélagar hans komu í veg fyrir að það yrði alvöru slagsmál á milli þeirra.“ 'Only the intervention of the players prevented a proper fight'Cristiano Ronaldo was on the verge of tears after criticism from Jose Mourinho https://t.co/nL5gEaAC3G— MailOnline Sport (@MailSport) June 6, 2020
Spænski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Íslenski boltinn „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Sjá meira