Sýna verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 3. júní 2020 16:00 SKRÚÐUR Mynd/Einar Hrafn Stefánsson Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. Verkin eru Skrúður, Skeljar og Hommages. Dansararnir segja að þetta sé það sem gerist í eirðarleysinu. Tveir dansarar Íslenska dansflokksins, Halla Þórðardóttir og Þyri Huld Árnadóttir, mæta Tríó lúðrasveit í samsuðu hreyfinga og hljóma í verkinu SKRÚÐUR. Í sveitinni eru þær Arngunnur Árnadóttir, Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir. Úr verður áhugavert samtal listamanna. Verkið er í vinnslu og er þetta einstakt tækifæri til að sjá skyggnast inn í sköpunarferli. SKELJARMynd/Einar Hrafn Stefánsson Duo Harpverk er skipað Katie Buckley, hörpuleikara og Frank Aarnink, slagverksleikara sem bæði eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ásamt dansaranum Felix Urbina Alejandre úr Íslenska dansflokknum flytja þau spennandi dagskrá sem samanstendur af tónlist eftir Oliver Kentish, Daníel Bjarnason og Völu Gestsdóttur. Verkið kallast SKELJAR. HOMMAGESMynd/Einar Hrafn Stefánsson Svissneski samtímadansarinn Charmene Pang og túbuleikari Sinfóníu Íslands, Nimrod Ron, leika tvo dúetta undir nafninu HOMMAGES. Charmene og Nimrod hafa unnið hörðum höndum við að finna sameiginlegt tungumál til að túlka tónlist Belá Kovács and Krzysztof Eugeniusz Penderecki og nota óhefðbundið samspil dans og túbu. Dans Samkomubann á Íslandi Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira
Í kvöld fer fram einstakur Social dist-dancing viðburður í Gamla bíó og er aðgangur ókeypis. Sýnd verða þrjú stutt verk sem voru samin á tímum Covid og samskiptafjarlægðar. Öll verkin eru samstarf dansara úr Íslenska dansflokknum og hljóðfæraleikara úr Sinfoníuhljómsveit Íslands. Verkin eru Skrúður, Skeljar og Hommages. Dansararnir segja að þetta sé það sem gerist í eirðarleysinu. Tveir dansarar Íslenska dansflokksins, Halla Þórðardóttir og Þyri Huld Árnadóttir, mæta Tríó lúðrasveit í samsuðu hreyfinga og hljóma í verkinu SKRÚÐUR. Í sveitinni eru þær Arngunnur Árnadóttir, Björg Brjánsdóttir og Bryndís Þórsdóttir. Úr verður áhugavert samtal listamanna. Verkið er í vinnslu og er þetta einstakt tækifæri til að sjá skyggnast inn í sköpunarferli. SKELJARMynd/Einar Hrafn Stefánsson Duo Harpverk er skipað Katie Buckley, hörpuleikara og Frank Aarnink, slagverksleikara sem bæði eru í Sinfóníuhljómsveit Íslands. Ásamt dansaranum Felix Urbina Alejandre úr Íslenska dansflokknum flytja þau spennandi dagskrá sem samanstendur af tónlist eftir Oliver Kentish, Daníel Bjarnason og Völu Gestsdóttur. Verkið kallast SKELJAR. HOMMAGESMynd/Einar Hrafn Stefánsson Svissneski samtímadansarinn Charmene Pang og túbuleikari Sinfóníu Íslands, Nimrod Ron, leika tvo dúetta undir nafninu HOMMAGES. Charmene og Nimrod hafa unnið hörðum höndum við að finna sameiginlegt tungumál til að túlka tónlist Belá Kovács and Krzysztof Eugeniusz Penderecki og nota óhefðbundið samspil dans og túbu.
Dans Samkomubann á Íslandi Mest lesið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum „Sigmundur Davíð gerði ekki shit þegar hann var forsætisráðherra“ Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Skotheldar hugmyndir fyrir feðradaginn Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Tæki Brynjar Níels með í bústaðinn „Hann kemur inn með algerlega einstakt sánd“ Stóð með sjálfri sér og ekki talað við pabba sinn síðan 2015 Heiðdís Rós fagnaði sigrinum með sjálfum Trump Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Sjá meira