Haukar halda áfram að bæta við sig leikmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 08:00 Hilmar er mættur aftur í Hafnafjörðinn. Vísir/Haukar Haukar tilkynntu í gær að Hilmar Pétursson muni leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Er þetta annar leikmaðurinn sem Haukar fá á síðustu dögum en miðherjinn Ragnar Nathanaelsson samdi við félagið fyrir skömmu. Hilmar er uppalinn hjá Haukum og eftir tvö ár í Kópavoginum hjá Breiðablik þá er hann spenntur fyrir komandi tímabili. „Ég er virkilega glaður að vera kominn aftur heim í Hauka og er mjög spenntur að geta farið að byrja að æfa og spila á ný og að takast á við næstu áskorun,“ sagði Hilmar. Þá er Israel Martin, þjálfari liðsins, spenntur að fá Hilmar í sínar raðir og segir hann hafa þroskast mikið á tíma sínum hjá Blikum. „Ég er mjög ánægður að fá Hilmar aftur. Hann er orðinn þroskaðri leikmaður en hann átti mjög gott tímabil í fyrra með Breiðablik og ég er viss um að hann bæta miklu við leik okkar næsta vetur.“ Haukar voru í 6. sæti Domino´s deildar karla á síðustu leiktíð áður en tímabilinu var aflýst vegna kórónufaraldursins. Það er ljóst að Martin stefnir á að koma liðinu ofar í töfluna á næstu leiktíð. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Tengdar fréttir Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. 1. júní 2020 17:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Haukar tilkynntu í gær að Hilmar Pétursson muni leika með liðinu í Domino´s deild karla á næstu leiktíð. Er þetta annar leikmaðurinn sem Haukar fá á síðustu dögum en miðherjinn Ragnar Nathanaelsson samdi við félagið fyrir skömmu. Hilmar er uppalinn hjá Haukum og eftir tvö ár í Kópavoginum hjá Breiðablik þá er hann spenntur fyrir komandi tímabili. „Ég er virkilega glaður að vera kominn aftur heim í Hauka og er mjög spenntur að geta farið að byrja að æfa og spila á ný og að takast á við næstu áskorun,“ sagði Hilmar. Þá er Israel Martin, þjálfari liðsins, spenntur að fá Hilmar í sínar raðir og segir hann hafa þroskast mikið á tíma sínum hjá Blikum. „Ég er mjög ánægður að fá Hilmar aftur. Hann er orðinn þroskaðri leikmaður en hann átti mjög gott tímabil í fyrra með Breiðablik og ég er viss um að hann bæta miklu við leik okkar næsta vetur.“ Haukar voru í 6. sæti Domino´s deildar karla á síðustu leiktíð áður en tímabilinu var aflýst vegna kórónufaraldursins. Það er ljóst að Martin stefnir á að koma liðinu ofar í töfluna á næstu leiktíð.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla Haukar Tengdar fréttir Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. 1. júní 2020 17:30 Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Dagskráin í dag: Boltar, pökkar og pílur Sport Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Átta búin að synda sig inn á HM í sundi í Búdapest í desember Sport Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Fleiri fréttir Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Gaz-leikur Pavels: „Þurfa ekki ótrúlegir hlutir að gerast“ Körfuboltamennirnir sem Nablinn væri mest til í að taka tali Uppgjörið: Ísland - Slóvakía 70-78 | Svekkjandi tap gegn Slóvakíu Davíð Tómas dæmir landsleik í Helsinki í dag Þreytir frumraun þrítug: „Beðið eftir þessu í tvö ár“ „Verður sérstök stund fyrir hana“ „Þessi takki sem allir halda að Valur sé að fara kveikja á er ekki til“ Ekki spilað eina mínútu en dæmdur í bann Tommi með Nablann í bandi í Keflavík Klikkaði ekki á skoti í fyrsta leik og var stigahæstur „Þessi tími hefur liðið mjög hægt fyrir mér“ Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Jordan-treyja seldist á 642 milljónir króna Fjórði stigahæsti kaninn en sá með lélegustu skotnýtinguna Tvær stórbrotnar körfur Ja Morant „Þurfum að passa upp á það að hafa gaman“ Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Popovich frá um óákveðinn tíma vegna veikinda Sjá meira
Ragnar gengur til liðs við Hauka Ragnar Nathanaelsson er genginn í raðir Hauka í Domino´s deild karla. 1. júní 2020 17:30
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum