Fyrstu tvær keppnir formúlutímabilsins fara fram á sömu brautinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. júní 2020 10:15 Lewis Hamilton hefur titilvörn sína í Austurríki 5. júlí næstkomandi. EPA-EFE/Zsolt Czegledi Formúlan ætti að vera byrjuðu fyrir mörgum mánuðum en hún átti að hefjast þegar kórónufaraldurinn stoppaði alla íþróttaviðburði í marsmánuði. Fyrsti kappakstur tímabilsins átti að fara fram í Ástralíu 15. mars en keppni var frestað aðeins nokkrum klukkutímum fyrir ræsingu. Öllum keppnum í formúlu eitt var síðan frestað og fljótlega varð það ljóst að ekki væri hægt að koma þeim öllum fyrir þegar keppni gæti hafist á nýjan leik. The 2020 Formula 1 season is poised to start on July 5 with the Austrian GP the first of eight behind-closed-door European races in 10 weeks.— Sky Sports (@SkySports) June 2, 2020 Formúlu eitt tímabilið hefst 5. júlí næstkomandi með keppni í Austurríki og átta keppnir munu fara fram á tíu vikum. Engir áhorfendur verða leyfðir á þessum keppnum. Allar þessar keppni munu fara fram í Evrópu og á sex brautum. Það fara nefnilega fram tvær keppnir í Austurríki og á Silverstone brautinni í Englandi. Átta keppnir eru algjört lágmark til krýna heimsmeistara í formúlu eitt en forráðamenn formúlunnar ætla sér að bæta við keppnum seinna á tímabilinu. Tímabilið mun því fara eitthvað lengra inn á veturinn. 2020 tímabilið í formúlu eitt: 5. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 12. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 19. júlí - Búdapest í Ungverjalandi 2. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 9. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 16. ágúst - Barcelona á Spáni 30. ágúst - Spa-Francorchamps brautin í Belgíu 6. september - Monza brautin á Ítalíu Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Formúlan ætti að vera byrjuðu fyrir mörgum mánuðum en hún átti að hefjast þegar kórónufaraldurinn stoppaði alla íþróttaviðburði í marsmánuði. Fyrsti kappakstur tímabilsins átti að fara fram í Ástralíu 15. mars en keppni var frestað aðeins nokkrum klukkutímum fyrir ræsingu. Öllum keppnum í formúlu eitt var síðan frestað og fljótlega varð það ljóst að ekki væri hægt að koma þeim öllum fyrir þegar keppni gæti hafist á nýjan leik. The 2020 Formula 1 season is poised to start on July 5 with the Austrian GP the first of eight behind-closed-door European races in 10 weeks.— Sky Sports (@SkySports) June 2, 2020 Formúlu eitt tímabilið hefst 5. júlí næstkomandi með keppni í Austurríki og átta keppnir munu fara fram á tíu vikum. Engir áhorfendur verða leyfðir á þessum keppnum. Allar þessar keppni munu fara fram í Evrópu og á sex brautum. Það fara nefnilega fram tvær keppnir í Austurríki og á Silverstone brautinni í Englandi. Átta keppnir eru algjört lágmark til krýna heimsmeistara í formúlu eitt en forráðamenn formúlunnar ætla sér að bæta við keppnum seinna á tímabilinu. Tímabilið mun því fara eitthvað lengra inn á veturinn. 2020 tímabilið í formúlu eitt: 5. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 12. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 19. júlí - Búdapest í Ungverjalandi 2. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 9. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 16. ágúst - Barcelona á Spáni 30. ágúst - Spa-Francorchamps brautin í Belgíu 6. september - Monza brautin á Ítalíu
2020 tímabilið í formúlu eitt: 5. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 12. júlí - Spielberg brautin í Austurríki 19. júlí - Búdapest í Ungverjalandi 2. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 9. ágúst - Silverstone brautin í Bretlandi 16. ágúst - Barcelona á Spáni 30. ágúst - Spa-Francorchamps brautin í Belgíu 6. september - Monza brautin á Ítalíu
Formúla Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira