Gífurleg reiði í Palestínu vegna banaskots Samúel Karl Ólason skrifar 1. júní 2020 11:27 Hinn 32 ára gamli Iyad Halaq, var skotinn til bana þegar hann var á leið í skóla fyrir fólk með sérþarfir í Jerúsalem. AP/Mahmoud Illean Hundruð manna sóttu jarðarför einhverfs palestínsks manns sem skotinn var til bana af ísraelskum lögregluþjóni á laugardaginn. Hinn 32 ára gamli Iyad Halaq, var skotinn til bana þegar hann var á leið í skóla fyrir fólk með sérþarfir í Jerúsalem. Samkvæmt frétt BBC segir lögreglan að lögregluþjónar hafi talið Halaq vera vopnaðan. Þeir hafi skotið hann þegar hann svaraði ekki tilmælum þeirra um að stoppa. Eftir það hafi komið í ljós að hann hafi verið óvopnaður. Times of Israel segir Halaq hafa flúið undan lögregluþjónum og leitað skjóls í ruslageymslu þar sem hann hafi verið skotinn. Benny Gantz, varnarmálaráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sorg sinni vegna banaskotsins og heitið því að atvikið verði rannsakað ítarlega. Lögregluþjónninn sem skaut Halaq er í stofufangelsi og yfirmaður hans, sem var einnig á vettvangi er nú laus heftir að hafa einnig verið handtekinn. Fatah-hreyfingin hefur fordæmt atvikið og segja að um stríðsglæp sé að ræða. Faðir Halaq segir að lögregluþjónar hafi gert húsleit á heimili þeirra, eftir að Halaq var skotinn til bana og þrátt fyrir að hann hafi verið óvopnaður. Hann sagði einnig að sonur sinn hafi gengið þessa sömu leið á hverjum morgni og hann hafi verið skotinn um hundrað metra frá inngangi skólans sem hann sótti. Ísrael Palestína Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira
Hundruð manna sóttu jarðarför einhverfs palestínsks manns sem skotinn var til bana af ísraelskum lögregluþjóni á laugardaginn. Hinn 32 ára gamli Iyad Halaq, var skotinn til bana þegar hann var á leið í skóla fyrir fólk með sérþarfir í Jerúsalem. Samkvæmt frétt BBC segir lögreglan að lögregluþjónar hafi talið Halaq vera vopnaðan. Þeir hafi skotið hann þegar hann svaraði ekki tilmælum þeirra um að stoppa. Eftir það hafi komið í ljós að hann hafi verið óvopnaður. Times of Israel segir Halaq hafa flúið undan lögregluþjónum og leitað skjóls í ruslageymslu þar sem hann hafi verið skotinn. Benny Gantz, varnarmálaráðherra Ísrael, hefur lýst yfir sorg sinni vegna banaskotsins og heitið því að atvikið verði rannsakað ítarlega. Lögregluþjónninn sem skaut Halaq er í stofufangelsi og yfirmaður hans, sem var einnig á vettvangi er nú laus heftir að hafa einnig verið handtekinn. Fatah-hreyfingin hefur fordæmt atvikið og segja að um stríðsglæp sé að ræða. Faðir Halaq segir að lögregluþjónar hafi gert húsleit á heimili þeirra, eftir að Halaq var skotinn til bana og þrátt fyrir að hann hafi verið óvopnaður. Hann sagði einnig að sonur sinn hafi gengið þessa sömu leið á hverjum morgni og hann hafi verið skotinn um hundrað metra frá inngangi skólans sem hann sótti.
Ísrael Palestína Mest lesið Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Innlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent Nauðguninni flett upp í LÖKE hjá þremur embættum Innlent Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Innlent Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Innlent Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Innlent Fær ekkert greitt því að hann er Íslendingur Innlent Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Innlent Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Erlent Fleiri fréttir Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum Sjá meira