Fyrrum samherji Schumacher: „Ég veit hvernig hann hefur það“ Anton Ingi Leifsson skrifar 25. maí 2020 10:30 Michael Schumacher og Felipe Massa of árið 2006. vísir/getty Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. Schumacher lenti í alvarlegu slysi á skíðum í lok desember árið 2013 og hefur síðan þá verið mikið leynd yfir ástandi hans. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan og mikil leynd yfir líðan hans. „Ég veit hvernig hann hefur það. Ég er með upplýsingar um það. Samband mitt við hann hefur verið mjög náið,“ sagði Felipe Massa í viðtalinu. Hann segir að fjölskyldan vilja halda leynd yfir stöðunni á fyrrum ökuþórnum og hann beri virðingu fyrir ákvörðun konu og fjölskylu Schumacher. Felipe Massa donne des nouvelles de Michael Schumacher: "La situation est difficile" https://t.co/fWxMxt70IY pic.twitter.com/tb71nNYmgi— DH les Sports + (@ladh) May 25, 2020 „Ég er ekki í eins góðu sambandi við hana því hún var ekki svo oft á götunum en það mikilvægasta er að þetta er ekki auðvelt fyrir hana og hún er að fara í gegnum ansi erfiða tíma,“ sagði Massa sem keyrði með Schumacher árið 2006. „Við verðum að virða þessa ákvörðun og þetta er ákveðið af fjölskyldunni. Þau vilja ekki greina frá einhverjum upplýsingum svo afhverju ætti ég að gera það? Mig dreymir um það hvern einasta dag og vonast til þess að honum líði betur og geti mætt aftur á formúluna. Sérstaklega núna þegar sonur hans er byrjaður að keyra.“ Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Fyrrum samherji Michael Schumacher hjá Ferrari, Felipe Massa, segir í viðtali við brasilíska fjölmiðilinn Record að hann viti hvernig Schumacher hafi það eftir að hafa heimsótt hann til Sviss. Schumacher lenti í alvarlegu slysi á skíðum í lok desember árið 2013 og hefur síðan þá verið mikið leynd yfir ástandi hans. Hann hefur ekki sést opinberlega síðan og mikil leynd yfir líðan hans. „Ég veit hvernig hann hefur það. Ég er með upplýsingar um það. Samband mitt við hann hefur verið mjög náið,“ sagði Felipe Massa í viðtalinu. Hann segir að fjölskyldan vilja halda leynd yfir stöðunni á fyrrum ökuþórnum og hann beri virðingu fyrir ákvörðun konu og fjölskylu Schumacher. Felipe Massa donne des nouvelles de Michael Schumacher: "La situation est difficile" https://t.co/fWxMxt70IY pic.twitter.com/tb71nNYmgi— DH les Sports + (@ladh) May 25, 2020 „Ég er ekki í eins góðu sambandi við hana því hún var ekki svo oft á götunum en það mikilvægasta er að þetta er ekki auðvelt fyrir hana og hún er að fara í gegnum ansi erfiða tíma,“ sagði Massa sem keyrði með Schumacher árið 2006. „Við verðum að virða þessa ákvörðun og þetta er ákveðið af fjölskyldunni. Þau vilja ekki greina frá einhverjum upplýsingum svo afhverju ætti ég að gera það? Mig dreymir um það hvern einasta dag og vonast til þess að honum líði betur og geti mætt aftur á formúluna. Sérstaklega núna þegar sonur hans er byrjaður að keyra.“
Formúla 1 Skíðaslys Michael Schumacher Mest lesið Sakaði syni sína um „fullkomið mannorðsmorð“ á leynilegri upptöku Sport Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 Íslenski boltinn „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Íslenski boltinn Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Fótbolti Jokic skoraði 61 stig en Westbrook eyðilagði allt Körfubolti Fimm fengu bann fyrir slagsmálin Körfubolti „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Íslenski boltinn „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Enski boltinn Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Fótbolti Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira