Fyrirliði Sevilla biðst afsökunar á að hafa boðið stjörnum liðsins í sundlaugapartý í samkomubanni Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 20:30 Ever Banega. Vísir/Getty Argentíski knattspyrnumaðurinn Ever Banega hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa haldið sundlaugapartý fyrir liðsfélaga sína í spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla um helgina en samkomubann, miðað við 10 manns, er í gildi á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins. Luuk De Jong, Lucas Ocampos og Franco Vazquez þáðu heimboð Banega, sem er fyrirliði félagsins, og eiginkona Banega birti myndir af hópnum í góðum gír á Instagram reikningi sínum. Éver Banega, Lucas Ocampos, Luuk De Jong y Franco Vázquez generaron revuelo en España al hacer un reunión en casa con más de 10 personas y saltarse las reglas del estado de alarma. En sus redes sociales, los futbolistas de Sevilla ya pidieron disculpas por lo sucedido. pic.twitter.com/i8Vuev4qdl— The Chips (@TheChips_Futbol) May 24, 2020 „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist í gær. Þetta var fjölskyldusamkoma með liðsfélögunum og við vissum ekki að við værum að gera eitthvað rangt,“ segir Banega í færslu á Instagram í dag. „Ég bið félagið, stuðningsmenn og samfélagið í heild afsökunar. Þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Kórónuveiran hefur leikið spænsku þjóðina grátt en knattspyrnumenn þar í landi, eins og víða annars staðar, hafa reglulega komist í fréttirnar fyrir að fylgja ekki fyrirmælum yfirvalda. @Locampos15 @Ever10Banega @LuukdeJong9 Franco Vázquez #WeareSevilla pic.twitter.com/6Bp2ahi4tx— Sevilla Fútbol Club - #YoMeQuedoEnCasa (@SevillaFC) May 24, 2020 Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira
Argentíski knattspyrnumaðurinn Ever Banega hefur beðist opinberlega afsökunar á því að hafa haldið sundlaugapartý fyrir liðsfélaga sína í spænska úrvalsdeildarliðinu Sevilla um helgina en samkomubann, miðað við 10 manns, er í gildi á Spáni vegna kórónuveirufaraldursins. Luuk De Jong, Lucas Ocampos og Franco Vazquez þáðu heimboð Banega, sem er fyrirliði félagsins, og eiginkona Banega birti myndir af hópnum í góðum gír á Instagram reikningi sínum. Éver Banega, Lucas Ocampos, Luuk De Jong y Franco Vázquez generaron revuelo en España al hacer un reunión en casa con más de 10 personas y saltarse las reglas del estado de alarma. En sus redes sociales, los futbolistas de Sevilla ya pidieron disculpas por lo sucedido. pic.twitter.com/i8Vuev4qdl— The Chips (@TheChips_Futbol) May 24, 2020 „Ég vil biðjast afsökunar á því sem gerðist í gær. Þetta var fjölskyldusamkoma með liðsfélögunum og við vissum ekki að við værum að gera eitthvað rangt,“ segir Banega í færslu á Instagram í dag. „Ég bið félagið, stuðningsmenn og samfélagið í heild afsökunar. Þetta kemur ekki fyrir aftur.“ Kórónuveiran hefur leikið spænsku þjóðina grátt en knattspyrnumenn þar í landi, eins og víða annars staðar, hafa reglulega komist í fréttirnar fyrir að fylgja ekki fyrirmælum yfirvalda. @Locampos15 @Ever10Banega @LuukdeJong9 Franco Vázquez #WeareSevilla pic.twitter.com/6Bp2ahi4tx— Sevilla Fútbol Club - #YoMeQuedoEnCasa (@SevillaFC) May 24, 2020
Spænski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Íslenski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Í beinni: Keflavík - Njarðvík | Suðurnesjaslagur í umspili Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Linsan datt út en varði samt tvö víti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjá meira