Ítalir fyrstu Evrópumeistararnir í eFótbolta Arnar Geir Halldórsson skrifar 24. maí 2020 19:30 Ítalir þykja öflugir rafíþróttamenn. Vísir/Getty Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti
Fyrsta Evrópumeistaramótið í eFótbolta fór fram um helgina og reyndust Ítalir öflugastir með fjarstýringuna eftir hörkukeppni en átta þjóðir tóku þátt í lokaúrslitunum sem fram fóru í dag eftir að 16-liða úrslitum lauk í gærkvöldi. Ítalía mætti Serbíu í úrslitum og sigruðu þrjá leiki gegn einum sigri Serba. Game 1: Game 2: Game 3: Game 4: Bravo, Italy! eEURO Champions! #eEURO2020 | @eNazionaleFIGC pic.twitter.com/KvWt8LKeJF— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020 Serbía hafði lagt Rúmeníu að velli í undanúrslitum á meðan Frakkar lágu í valnum fyrir Ítölum. Keppt var í tölvuleiknum Pro Evolution Soccer. What a goal! Italy have done it! A double-touch and finish from Insigne and @eNazionaleFIGC are champions of #eEURO2020! pic.twitter.com/0qiUBwn0wE— UEFA EURO 2020 (@EURO2020) May 24, 2020
Rafíþróttir Ítalía Mest lesið Hæsti fótboltamaður í heimi Fótbolti Má ekki skipta um föt í búningsklefa Arsenal en má spila með liðinu Enski boltinn Rio grínaðist með söngva Liverpool fólksins Enski boltinn Tryggvi setti „að moka skít“ í annað sætið Körfubolti Stjóri Ísaks Bergmanns vakti athygli fyrir klæðaburð sinn Fótbolti Dagskráin: Íslendingalið mætir Man. Utd og barist um Meistaradeildarsæti Sport Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford fór áfram en þrjú Íslendingalið úr leik Enski boltinn „Í ruslið með þetta og áfram gakk“ Sport „Það er bæjarhátíð í Mosó um helgina og þú ert velkominn“ Fótbolti „Ætli þetta hafi ekki verið leikur tveggja hálfleika“ Fótbolti