Íslendingar bregðast við skjálftanum: „Ef þetta er ekki til að „kóróna“ allt“ Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2020 12:00 Grindavík með fjallið Þorbjörn í baksýn. VÍSIR/ARNAR Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020 Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Jarðskjálfti upp á um fimm að stærð varð klukkan 10:26 nærri Grindavík í morgun. Skjálftans varð víða vart á suðvesturhorninu og fannst meðal annars greinilega á höfuðborgarsvæðinu. Fréttastofu hafa borist ábendingar frá fólki víða á suðvesturhorninu. Dæmi eru um að fólk á Akranesi og jafnvel Búðardal hafi fundið fyrir skjálftanum. Íbúar í Njarðvík fundu mjög vel fyrir skjálftanum og hreinlega mjög margir Íslendingar eins og sjá má á umræðunni á samfélagsmiðlum. Rithöfundurinn Andri Snær Magnason biður fólk um að fara vel með sig. „Jarðskjálfti rétt í þessu með auga fílsins í litgreiningu, fíllinn segir mér að heimspásan sé hafin. Apausalypse Now. Svarið við vánni er allsherjar pása og íhugun. Hreinar hendur og bók í einrúmi er besta vörnin. Farið vel með ykkur,“ skrifar hann á Facebook. Gunnhildur Grétarsdóttir skrifar þetta á facebook. „Ef þetta er ekki til að "kóróna" allt. Hélt að skrifborðið mitt tækist á loft !!!“ Skjálftinn fannst alla leið í Búðardal. Íþróttafréttakonan Kristjana Arnarsdóttir var vel sprittuð á leiðinni upp á flugvöll. Á leiðinni inn í Leifsstöð, marg sprittuð, og svo jarðskjálfti. Þetta er svoleiðis flott ástand — Kristjana Arnarsdóttir (@kristjanaarnars) March 12, 2020 Það eina sem vantaði uppá heimsendastemninguna. Það eina sem vantaði upp á að fullkomna heimsendastemninguna var jarðskjálfti.— Halla Oddný (@hallatweets) March 12, 2020 Ekki nema níu mánuðir eftir af árinu. jææææja fer þessu ári ekki að ljúka— María Björk (@baragrin) March 12, 2020 Hér að neðan má sjá fleiri færslur. Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Jarðskjálfti, ófærð, enginn Birgir Bjarna og Emil Hallfreðs.... bara eldgos myndi Kóróna allt núna!— Maggi Peran (@maggiperan) March 12, 2020 Ég er nett að fara að púlla Britney á þetta og skafa á mér hausinn.— Daníel Ólafsson (@DanniDeluxe) March 12, 2020 Þessar jarðhræringar í Grindavík ofan í COVID19 gefa okkur smjörþefinn af því hvernig stemmarinn var hér árið 1918 þegar spænska veikin og Kötlugos komu ofan í hvert annað.— Sigurgeir Jónasson (@sgeiri) March 12, 2020
Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12 Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Sjá meira
Bein útsending: Aukafréttatími klukkan 12 á Stöð 2 Óhætt er að segja að dagurinn sé tíðindamikill og miklir óvissutímar. 12. mars 2020 11:12