Svali um Jordan og þáttaröðina: „Hann breytti íþróttum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 08:03 Svali Björgvinsson í settinu í gær. vísir/s2s Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. NBA Sportið í dag Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Þáttaröðin um Michael Jordan, The Last Dance, hefur vakið afar mikla athygli en mörg hundruð manns hefur horft á þáttaröðina á Netflix. Svali Björgvinsson, körfuboltaspekingur, segir að körfuboltagoðsögnin hafi breytt leiknum. Svali var í stólnum hjá Kjartani Atla og Henry Birgi í gær þar sem hann fór yfir bæði persónuna Michael Jordan sem og Chicago Bulls-liðið sem hann lék í á þessum tíma. „Þetta er magnað sjónvarpsefni. Ég er búinn að bíða eftir þessu og það er allt við þetta. Tímasetningin og að koma með þetta inn í COVID. Þú gætir ekkert skrifað betra handrit. Þetta er frábært sjónvarpsefni og ég var í gærkvöldi að horfa á þetta með syni mínum sem er fimmtán ára,“ sagði Svali um þættina. „Það eru þvílík forréttindi að sitja hérna og tala um og ræða um efni sem ég fylgdist með algjörlega í þaula á sínum tíma en nú erum við báðir að ræða um þetta af sama áhuga. Þá getum við rætt um körfubolta, lífið og lífsgildi. Þetta sameinar bara okkur tvö og fleiri. Algjörlega geggjaðir þættir.“ „Ef einhver veit ekki um hvað við erum að tala bið ég viðkomandi að hringja í mig á eftir og ég vil hitta viðkomandi. Ég hef aldrei hitt man neins staðar sem hefur sagt: Nú kýlirðu mig bara kaldann. Athyglin sem hann og þetta lið fékk var ótrúlegt. Það var miðaldrafólk sem hafði ekki áhuga á íþróttinni sem vakti á nóttinni út af þessum ótrúlega þokka sem hann hafði á körfuboltavellinum. Hann breytti íþróttum.“ Klippa: Sportið í dag - Svali ræðir Jordan Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
NBA Sportið í dag Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn „Vinsamlegast látið hann í friði“ Fótbolti Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Björgvin Karl með loforð eftir vonbrigði helgarinnar Sport Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Dagskráin í dag: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Fleiri fréttir Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“ Álftanes sá til þess að Haukar eru enn án sigurs Uppgjörið: KR - Njarðvík 86-80 | Fyrsti sigur KR-inga á heimavelli Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum Leik lokið: Höttur - Valur 83-70 | Heimamenn á beinu brautina Sjá meira
Pétur leitar að nýjum Bandaríkjamanni: „Fjölhæfari leikmann, einhvern sem getur leyst margar stöður“
Uppgjörið: ÍR - Keflavík 79-91 | Kanalausir Keflvíkingar sáu til þess að ÍR fagnaði ekki fyrsta sigrinum