Leikmenn PSG fögnuðu með stuðningsmönnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 12. mars 2020 16:30 Edison Cavani fagnar á svölum Parc des Princes, heimavelli PSG, eftir sigur gærkvöldsins. Getty/Aurelien Meunier Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikur liðanna fór fram fyrir luktum dyrum sökum kórónuveirunnar sem er að hafa áhrif á allt og alla þessa dagana. Það stöðvaði hins vegar ekki stuðningsmenn Paris Saint-Germain að mæta og styðja sitt lið en þeir hittust einfaldlega fyrir utan Parc des Princes, heimavöll PSG. Þar var kveikt í blysum, flugeldum og öllu tilheyrandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri PSG þökk sé mörkum Neymar og Juan Bernat, unnu þeir einvígið þar með 3-2 samanlagt. Eftir að hafa fagnað inn á vellinum, fyrir framan enga áhorfendur fóru leikmenn PSG út á svalir Parc des Princes þar sem þeir fögnuðu vel og innilega fyrir framan stuðningsmenn sína. #ICICESTPARIS pic.twitter.com/FgbhCp2cRl— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Í kjölfarið fóru leikmenn franska liðsins svo inn í klefa þar sem þeir gerðu grín að fagni hins unga Erling Braut Håland. Norski framherjinn gekk í raðir Dortmund í janúar og fagnar öllum sínum mörkum á sama hátt. Þar á meðal marki sínu í fyrri leik liðanna en fagn hans virðist hafa farið illa ofan í leikmenn PSG. ...and breathe pic.twitter.com/CGijCM0ct8— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Ekkert óvanalegt er við það að leikmenn knattspyrnuliða fagni með stuðningsmönnum sínum. Það óvenjulega hér er að engir stuðningsmenn voru inn á leikvanginum er PSG lagði Borussia Dortmund í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld. Leikur liðanna fór fram fyrir luktum dyrum sökum kórónuveirunnar sem er að hafa áhrif á allt og alla þessa dagana. Það stöðvaði hins vegar ekki stuðningsmenn Paris Saint-Germain að mæta og styðja sitt lið en þeir hittust einfaldlega fyrir utan Parc des Princes, heimavöll PSG. Þar var kveikt í blysum, flugeldum og öllu tilheyrandi. Leiknum lauk með 2-0 sigri PSG þökk sé mörkum Neymar og Juan Bernat, unnu þeir einvígið þar með 3-2 samanlagt. Eftir að hafa fagnað inn á vellinum, fyrir framan enga áhorfendur fóru leikmenn PSG út á svalir Parc des Princes þar sem þeir fögnuðu vel og innilega fyrir framan stuðningsmenn sína. #ICICESTPARIS pic.twitter.com/FgbhCp2cRl— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020 Í kjölfarið fóru leikmenn franska liðsins svo inn í klefa þar sem þeir gerðu grín að fagni hins unga Erling Braut Håland. Norski framherjinn gekk í raðir Dortmund í janúar og fagnar öllum sínum mörkum á sama hátt. Þar á meðal marki sínu í fyrri leik liðanna en fagn hans virðist hafa farið illa ofan í leikmenn PSG. ...and breathe pic.twitter.com/CGijCM0ct8— Paris Saint-Germain (@PSG_English) March 11, 2020
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira