Ætlar að skála í púrtvíni í tilefni dagsins Stefán Árni Pálsson skrifar 22. maí 2020 12:31 Mynd/hörður ásbjörnsson Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það. Tónlist Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira
Ingvi Rafn Björgvinsson sem gerir tónlist undir listamannsnafninu dirb gaf í dag út þriðju smáskífu af væntanlegri plötu sinni sem kemur út í júní. Lagið nefnist Kattarkvæði og kemur rapparinn Kött Grá Pjé fram í laginu. Kött Grá Pjé kom fyrst fram árið 2013 en hefur ekki verið áberandi undanfarin ár. Dirb gaf út sitt fyrsta lag í apríl, það var nokkurskonar remix af remixi af laginu Spare Room með Oyama. Ingvi spilar á bassa í fjölda hljómsveita en hæst bera að nefna Oyama sem hefur verið starfandi frá árinu 2012. „Það var síðasta sumar þegar ég var með lítinn lagastúf tilbúinn og ég bara varð að prófa að fá rappara yfir lagið, það þurfti að vera einhver rappari með karakter sem gæti haldið í við taktinn, þar sem hann er frekar óhefðbundinn og Kött Grá Pje varð fljótlega fyrsti maður á blað til að hafa samband við,“ segir Ingi Rafn. Hann sendi tölvupóst á rapparann Kött Grá Pje sem var fljótur að svara. „Og nokkrum dögum síðar vorum við komnir í Katrínartún í Stúdíó Sprungu hjá Eðvarði Egilssyni að taka upp söng. Ári síðar er lagið að koma út og ætla ég að skála í púrtvíni í tilefni dagsins. Ég er mjög ánægður með útkomuna og þakklátur öllum sem komu að gerð lagsins. Atli Sigþórsson (Kött Grá Pje) samdi söng og texta. Eðvarð Egilsson (Steed Lord, Kiruma) stjórnaði upptökum á söng, Kári Einarsson (aYia, Oyama) hljóðblandaði og Addi 800 masteraði.“ Hér að neðan má hlusta á lagið sjálft og sjá myndband við það.
Tónlist Mest lesið Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Lífið Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Lífið Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Lífið Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Fleiri fréttir Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Sjá meira