Fleiri en fimm milljónir staðfestra kórónuveirusmita Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 21. maí 2020 09:33 Hraðast fjölgar tilfellum í Suður-Ameríku að því er virðist. Vísir/Vilhelm Staðfest tilfelli kórónuveiru eru nú orðin fleiri en fimm milljónir í heiminum. Meira en ein og hálf milljón tilfella hafa greinst í Bandaríkjunum, rúmlega þrjú hundruð þúsund í Rússlandi og hátt í þrjú hundruð þúsund í Brasilíu. Tilfellin á Bretlandi eru nærri orðin 250 þúsund talsins og um 230 þúsund bæði á Ítalíu og á Spáni. Nærri 330 þúsund manns hafa látist af sjúkdómnum þar af rúmlega 93 þúsund í Bandaríkjunum og 36 þúsund á Bretlandi. Faraldurinn virðist nú breiðast hratt út í Suður-Ameríku þar sem tilfellum fjölgar mikið frá degi til dags. Í gær sögðu forsvarsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, frá því að stofnuninni hafi borist tilkynningar um rúmlega hundrað þúsund ný tilfelli á heimsvísu. Þau hafa aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, sagði í gær að tveir þriðju allra smitanna hafi greinst í einungis fjórum ríkjum og sagðist hann einnig hafa áhyggjur af fjölgun smitaðra í fátækari ríkjum heims. Eins og bent er á í umfjöllun Guardian hefur dregið verulega úr fjölgun smita í Evrópu en það sama er ekki upp á teningnum í Suður-Ameríku. Þar fer smituðum hratt fjölgandi og er víða lítið skimað fyrir Covid-19. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump hótar ríkjum sem auðvelda fólki að kjósa í faraldrinum Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði í dag tveimur ríkjum Bandaríkjanna að hann myndi stöðva fjárveitingar alríkisstjórnarinnar til þeirra ef þau hættu ekki við áform um að bjóða upp á utankjörfundar- og póstatkvæði til að draga úr smithættu vegna kórónuveirufaraldursins í kosningum á þessu ári. 20. maí 2020 16:44 Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. 20. maí 2020 14:03 Öllum Covid-19 höftum aflétt í fangelsum landsins Fangelsismálastofnun hefur ákveðið að aflétta öllum höftum vegna Covid-19 er gilt hafa í fangelsum landsins frá því er neyðarstigi var lýst yfir. Taka aðgerðirnar gildi mánudaginn 25. maí. 20. maí 2020 12:32 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Staðfest tilfelli kórónuveiru eru nú orðin fleiri en fimm milljónir í heiminum. Meira en ein og hálf milljón tilfella hafa greinst í Bandaríkjunum, rúmlega þrjú hundruð þúsund í Rússlandi og hátt í þrjú hundruð þúsund í Brasilíu. Tilfellin á Bretlandi eru nærri orðin 250 þúsund talsins og um 230 þúsund bæði á Ítalíu og á Spáni. Nærri 330 þúsund manns hafa látist af sjúkdómnum þar af rúmlega 93 þúsund í Bandaríkjunum og 36 þúsund á Bretlandi. Faraldurinn virðist nú breiðast hratt út í Suður-Ameríku þar sem tilfellum fjölgar mikið frá degi til dags. Í gær sögðu forsvarsmenn Alþjóðaheilbrigðisstofnunarinnar, WHO, frá því að stofnuninni hafi borist tilkynningar um rúmlega hundrað þúsund ný tilfelli á heimsvísu. Þau hafa aldrei verið fleiri á einum sólarhring. Tedros Adhanom Ghebreyesus, yfirmaður WHO, sagði í gær að tveir þriðju allra smitanna hafi greinst í einungis fjórum ríkjum og sagðist hann einnig hafa áhyggjur af fjölgun smitaðra í fátækari ríkjum heims. Eins og bent er á í umfjöllun Guardian hefur dregið verulega úr fjölgun smita í Evrópu en það sama er ekki upp á teningnum í Suður-Ameríku. Þar fer smituðum hratt fjölgandi og er víða lítið skimað fyrir Covid-19.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Trump hótar ríkjum sem auðvelda fólki að kjósa í faraldrinum Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði í dag tveimur ríkjum Bandaríkjanna að hann myndi stöðva fjárveitingar alríkisstjórnarinnar til þeirra ef þau hættu ekki við áform um að bjóða upp á utankjörfundar- og póstatkvæði til að draga úr smithættu vegna kórónuveirufaraldursins í kosningum á þessu ári. 20. maí 2020 16:44 Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. 20. maí 2020 14:03 Öllum Covid-19 höftum aflétt í fangelsum landsins Fangelsismálastofnun hefur ákveðið að aflétta öllum höftum vegna Covid-19 er gilt hafa í fangelsum landsins frá því er neyðarstigi var lýst yfir. Taka aðgerðirnar gildi mánudaginn 25. maí. 20. maí 2020 12:32 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Neitar að hafa orðið föður sínum að bana Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Tíufréttir heyra sögunni til Innlent Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Óljóst hvað Gad Saad er sakaður um í mótmælapóstum Innlent Línan umdeilda fær enn eitt græna ljósið Innlent Fleiri fréttir Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Sjá meira
Trump hótar ríkjum sem auðvelda fólki að kjósa í faraldrinum Donald Trump Bandaríkjaforseti hótaði í dag tveimur ríkjum Bandaríkjanna að hann myndi stöðva fjárveitingar alríkisstjórnarinnar til þeirra ef þau hættu ekki við áform um að bjóða upp á utankjörfundar- og póstatkvæði til að draga úr smithættu vegna kórónuveirufaraldursins í kosningum á þessu ári. 20. maí 2020 16:44
Sameinuðu þjóðirnar kalla eftir alþjóðlegri samstöðu við Afríkuríki António Guterres aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna kallar eftir stuðningi vegna heimsfaraldursins við ríki Afríku. Sár fátækt bíður milljóna íbúa. 20. maí 2020 14:03
Öllum Covid-19 höftum aflétt í fangelsum landsins Fangelsismálastofnun hefur ákveðið að aflétta öllum höftum vegna Covid-19 er gilt hafa í fangelsum landsins frá því er neyðarstigi var lýst yfir. Taka aðgerðirnar gildi mánudaginn 25. maí. 20. maí 2020 12:32