Birkir gæti komið sem ferðamaður til landsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. mars 2020 11:05 Birkir Bjarnason er fastur á Ítalíu og staðan erfið. vísir/Vilhelm Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Hlutirnir breyttust hratt í gærkvöldi hjá landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni sem var að reyna að komast heim til Íslands svo hann nái leiknum gegn Rúmeníu í lok mánaðarins. KSÍ vildi fá bæði Birki og Emil Hallfreðsson til landsins í gær svo þeir gætu komið í tæka tíð fyrir leikinn. Klárað tveggja vikna sóttkví og svo spilað leikinn mikilvæga gegn Rúmeníu sem er í umspili um laust sæti á EM. „Emil er á leiðinni til landsins og Birkir átti að fara sömu leið. Þeir búa ekki langt frá hvor öðrum á Ítalíu en þó nógu langt á milli svo það séu ekki alveg sömu reglur hjá þeim,“ segir Freyr Alexandersson aðstoðarlandsliðsþjálfari í viðtali hjá íþróttadeild í morgun. „Birkir fékk ekki leyfi til þess að yfirgefa landið og við erum að takast á við það. Varðandi sóttkvína í þessa fjórtán daga þá er ekki meitlað í stein að hann þurfi að fara í sóttkví í 14 daga. Hins vegar munum við fara eftir þeim leiðbeiningum sem við fáum. „Eins og við vitum er ferðamönnum leyft að koma inn í landið. Birkir gæti fallið undir þá skilgreiningu eins og andstæðingar okkar. Við munum eiga það samtal við stjórnvöld en það verður allt gert í góðu samráði við yfirvöld. Við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til þess að Birkir geti spilað með okkur í þessum mikilvæga leik.“ Klippa: Freyr um Birki og Emil
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42 Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52 Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30 Mest lesið Líður alltaf yfir hana þegar hún kemur í mark Sport „Hefði séð eftir því alla ævi“ Íslenski boltinn „Mjög sáttur með samninginn“ Íslenski boltinn „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Körfubolti Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Enski boltinn Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Handbolti Magnús Már í viðræðum við HK Íslenski boltinn Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Enski boltinn Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Fótbolti Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA Fótbolti Fleiri fréttir Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Mjög sáttur með samninginn“ „Hefði séð eftir því alla ævi“ Magnús Már í viðræðum við HK Bað alla nema þjálfarann afsökunar Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Sjá meira
Emil og Birkir vonandi heim á morgun | Sóttkví í tvær vikur Landsliðsmennirnir Birkir Bjarnason og Emil Hallfreðsson munu vonandi koma til landsins á morgun. 10. mars 2020 18:42
Sportpakkinn: Ástand Laugardalsvallar ekki lengur helsta áhyggjuefni KSÍ Framkvæmdastjóri KSÍ segir að ástand Laugardalsvallar sé ekki lengur mesta áhyggjuefnið fyrir leikinn gegn Rúmeníu. 10. mars 2020 16:52
Fá Birkir og Emil að fljúga? | Rúmenar í svipaðri stöðu Eftir að strangt ferðabann var sett á á Norður-Ítalíu í nótt er alls kostar óvíst hvort íslenskir og rúmenskir leikmenn sem þar spila fótbolta komast í EM-umspilsleikinn sem enn stendur til að fari fram á Laugardalsvelli 26. mars. 8. mars 2020 13:30