Kante æfði ekki með Chelsea í dag af ótta við veiruna Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 20:14 Kante í leik með Chelsea. vísir/getty Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní. Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira
Það var enginn N’Golo Kante sjáanlegur á æfingu Chelsea í dag og Matt Law, blaðamaður á The Telegraph, segir að það eigi sér eðlilega skýringu. Hann hafi fengið frí frá æfingu dagsins og og óvíst hvenær hann æfir aftur með liðinu. Franski heimsmeistarinn var mættur á æfingu Chelsea í gær er félagið byrjaði að æfa á ný eftir langa pásu vegna kórónuveirunnar en hann æfði ekki með liðinu í dag af ótta við faraldurinn sem enn geysar um heiminn. Kante fór eins og allir leikmenn og starfslið félaganna í ensku úrvalsdeildinni í próf vegna veirunnar og það kom neikvætt út. Kante treysti sér þó ekki til þess að æfa í dag og í grein Telegraph segir að Frank Lampard, stjóri Chelsea, hafi sýnt því fullan skilning. N'Golo Kante granted compassionate leave to miss Chelsea training over fears regarding PL restart. Unclear when he will be back. Club giving him their full support #cfc https://t.co/5jyZniYE71— Matt Law (@Matt_Law_DT) May 20, 2020 Kante er ekki eini leikmaðurinn sem hefur viðrað áhyggjur sínar um að byrja að æfa aftur á meðan faraldurinn er enn til staðar en Troy Deeney, fyrirliði Watford, ætlar ekki að mæta til æfinga enda með nýfætt barn heima fyrir sem hefur verið í öndunarerfiðleikum. Ensku úrvalsdeildarliðin eru byrjuð að æfa í litlum hópum en forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar vonast til þess að hefja keppni á nýjan leik um miðjan júní.
Enski boltinn England Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Hefur Ben Simmons náð botninum? Körfubolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Fleiri fréttir „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Sjá meira