Þetta eru Íslendingarnir sem leika í Eurovision myndinni Stefán Árni Pálsson skrifar 19. maí 2020 13:31 Hér má sjá Rachel McAdams og Will Ferrell í myndinni en hún fer með hlutverk Sigrit og hann fer með hlutverk Lars. Þarna má sjá parið mæta til leiks til að taka þátt í Eurovision. AIDAN MONAGHAN/NETFLIX Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Í myndinni fara Ferrell og Rachel McAdams með hlutverk íslensku Eurovision-faranna Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir, en nöfn þeirra hljóma næstum því eins og þau séu íslensk. Pierce Brosnan fer einnig með hlutverk. Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir undirbúa sig hér áður en þau stíga á sviðið.JOHN WILSON/NETFLIX Eurovision myndin var að stórum hluta tekin upp hér á landi og meðal annars á Húsavík en fjölmargir íslenskir leikarar koma við sögu í verkinu. Á kvikmyndasíðunni IMDB er farið ítarlega yfir leikarahópinn og má þar sjá alla þá Íslendinga sem fara með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell. Hér að neðan má sjá þá íslenska leikara sem leika í myndinni: Jóhannes Haukur Jóhannesson Ólafur Darri Ólafsson Nína Dögg Filippusdóttir Björn Hlynur Haraldsson Guðmundur Þorvaldsson Jói Jóhannsson Bríet Kristjánsdóttir (Brie Kristiansen) Arnmundur Ernst Björnsson Björn Stefánsson Álfrún Gísladóttir (Alfrun Rose) Smári Gunnarsson Halldóra Thoell Elín Pétursdóttir Hannes Óli Ágústsson Hlynur Þorsteinsson Hér má sjá erkióvin íslenska hópsins, Rússann Alexander Lemtov en það er Dan Stevens sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni.JOHN WILSON/NETFLIX Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00 Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Í lok júní verður nýjasta kvikmynd Will Ferrell, Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga, frumsýnd á Netflix. Myndin fjallar um þátttöku Íslands í keppninni. Í myndinni fara Ferrell og Rachel McAdams með hlutverk íslensku Eurovision-faranna Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir, en nöfn þeirra hljóma næstum því eins og þau séu íslensk. Pierce Brosnan fer einnig með hlutverk. Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir undirbúa sig hér áður en þau stíga á sviðið.JOHN WILSON/NETFLIX Eurovision myndin var að stórum hluta tekin upp hér á landi og meðal annars á Húsavík en fjölmargir íslenskir leikarar koma við sögu í verkinu. Á kvikmyndasíðunni IMDB er farið ítarlega yfir leikarahópinn og má þar sjá alla þá Íslendinga sem fara með hlutverk í Eurovision-mynd Will Ferrell. Hér að neðan má sjá þá íslenska leikara sem leika í myndinni: Jóhannes Haukur Jóhannesson Ólafur Darri Ólafsson Nína Dögg Filippusdóttir Björn Hlynur Haraldsson Guðmundur Þorvaldsson Jói Jóhannsson Bríet Kristjánsdóttir (Brie Kristiansen) Arnmundur Ernst Björnsson Björn Stefánsson Álfrún Gísladóttir (Alfrun Rose) Smári Gunnarsson Halldóra Thoell Elín Pétursdóttir Hannes Óli Ágústsson Hlynur Þorsteinsson Hér má sjá erkióvin íslenska hópsins, Rússann Alexander Lemtov en það er Dan Stevens sem fer með hlutverk hans í kvikmyndinni.JOHN WILSON/NETFLIX
Bíó og sjónvarp Eurovision-mynd Will Ferrell Tengdar fréttir Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54 Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00 Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Lífið Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Tilbúnir réttir úr smiðju verðlauna kokks Lífið samstarf Íslendingar vekja athygli í menningarlífi Kaupmannahafnar Menning Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Fleiri fréttir Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Sjá meira
Margur einlægur Eurovision-aðdáandinn sármóðgaður vegna myndbands Ferrells Formaður FÁSES segir fólki brugðið enda verið að gera grín að því allra heilagasta. 18. maí 2020 13:54
Will Ferrell varð hugfanginn af Eurovision: „Þetta var það ruglaðasta sem ég hef séð“ Bandaríski gamanleikarinn Will Ferrell var í heimsókn hjá skyldmennum eiginkonu sinnar í Svíþjóð þegar hann komst fyrst á snoðir um tilvist Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, eða Eurovision. 17. maí 2020 14:00
Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20
Frumsýna Eurovision-mynd Will Ferrell í júní Eurovision-myndin Eurovision Song Contest: The Story of Fire Saga verður frumsýnd á Netflix þann 26. júní næstkomandi. 16. maí 2020 11:35
Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13