Hvetja einhleypa til að finna sér „kynlífsfélaga“ Vésteinn Örn Pétursson skrifar 17. maí 2020 11:27 Par sést hér úti að borða í svokölluðu „sóttkvíargróðurhúsi“ í Amsterdam. Hver veit nema um kynlífsfélaga sé að ræða? Vísir/EPA Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga,“ eins og það er orðað. Lýðheilsu- og umhverfismálastofnun Hollands ráðleggur einhleypu fólki þannig að komast að samkomulagi við eina aðra manneskju um kynlíf. Þó er aðilum sem komið hafa á slíku sambandi ráðið frá því að stunda kynlíf ef grunur leikur á að annar þeirra eða báðir séu smitaðir af kórónuveirunni. Í reglunum, sem birtar voru 14. maí, segir að það sé eðlilegt að einhleypt fólk sækist eftir líkamlegri nánd við aðra manneskju þrátt fyrir ástandið sem uppi er vegna faraldursins. Því er þó ráðlagt að gera ráðstafanir til þess að draga úr hættu á að smitast af veirunni. „Ræðið hvernig best er að gera þetta saman,“ segir í reglunum. „Til dæmis, hittið sömu manneskjuna til þess að eiga náið samneyti eða stunda kynlíf með (til dæmis kúrufélagi eða „kynlífsfélagi,“) að því gefnu að þið séuð ekki smituð af veirunni.“ „Gerið góðar ráðstafanir með viðkomandi um hversu margar manneskjur þið hittið. Því fleiri sem þið hittið, því meiri hætta er á að kórónuveiran breiðist út.“ Hér má nálgast reglurnar, en þær eru þó á hollensku. Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kynlíf Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Hollensk stjórnvöld hafa gefið út sérstakar viðmiðunarreglur fyrir einhleypt fólk í leit að nánd meðan á samfélagslegum höftum vegna kórónuveirufaraldursins stendur. Þar er fólk hvatt til þess að finna sér „kynlífsfélaga,“ eins og það er orðað. Lýðheilsu- og umhverfismálastofnun Hollands ráðleggur einhleypu fólki þannig að komast að samkomulagi við eina aðra manneskju um kynlíf. Þó er aðilum sem komið hafa á slíku sambandi ráðið frá því að stunda kynlíf ef grunur leikur á að annar þeirra eða báðir séu smitaðir af kórónuveirunni. Í reglunum, sem birtar voru 14. maí, segir að það sé eðlilegt að einhleypt fólk sækist eftir líkamlegri nánd við aðra manneskju þrátt fyrir ástandið sem uppi er vegna faraldursins. Því er þó ráðlagt að gera ráðstafanir til þess að draga úr hættu á að smitast af veirunni. „Ræðið hvernig best er að gera þetta saman,“ segir í reglunum. „Til dæmis, hittið sömu manneskjuna til þess að eiga náið samneyti eða stunda kynlíf með (til dæmis kúrufélagi eða „kynlífsfélagi,“) að því gefnu að þið séuð ekki smituð af veirunni.“ „Gerið góðar ráðstafanir með viðkomandi um hversu margar manneskjur þið hittið. Því fleiri sem þið hittið, því meiri hætta er á að kórónuveiran breiðist út.“ Hér má nálgast reglurnar, en þær eru þó á hollensku.
Holland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Kynlíf Mest lesið Konan í Bríetartúni komin á götuna Innlent „Hún gat ekki gefið neinar skýringar á þessu, hvorki mér né lögreglunni“ Innlent Hasar við Bríetartún 20: Verið að bera konuna út Innlent Borin út úr Bríetartúni: „Það er búið að ræna mig öllu“ Innlent Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent „Því miður er þetta þrautalending“ Innlent Ekki talin yfirvofandi hætta en maðurinn geti orðið hættulegur Innlent Indland gerir árás á Pakistan Erlent „Þetta er salami-leiðin“ Innlent Lítur það grafalvarlegum augum ef ráðherra fari ekki að lögum Innlent Fleiri fréttir Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Sjá meira
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent
Óboðlegt að vera „friðardúfur“ í kosningabaráttu og horfa síðan þögul á „hryllingsmynd í beinni“ Innlent