„Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson í færslu sinni á Twitter í gær.
Þar hafði hann tekið saman nokkur spaugileg dæmi um erlenda aðila sem bera nöfn sem verða að teljast nokkuð fyndin hér á landi. Nöfn eins og Hland, Lortur, Reka Vida og Pungur.
Í kjölfarið fóru fleiri tístarar að senda inn og Haukur Viðar hélt sjálfur áfram til að halda þræðinum lifandi.
Ég braut kannski ekki saman þvottinn sem ég ætlaði að brjóta saman í kvöld, en ég kom nú samt ýmsu í verk. pic.twitter.com/9g8REXSw1f
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020
Glatað að búa þar sem engin er Mannanafnanefnd. pic.twitter.com/osgTjjvqTA
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020
Erfitt nafn að bera. pic.twitter.com/umpWl2tGcp
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020
Þó ekki jafn erfitt og þetta: pic.twitter.com/CSqK3u0VDe
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020
Gott að vera góður í einhverju. pic.twitter.com/suINEJrMHn
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020
Þykir það ekki flestum? pic.twitter.com/pS9FE8uo3G
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020
Á einhver auka naríur? Ég var að pic.twitter.com/JaLD58WMiD
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 15, 2020
Vil ég ríða? Nei takk, ómögulega. Ég var að enda við að pic.twitter.com/6UwH0zddLz
— Haukur Viðar (@hvalfredsson) April 16, 2020
Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir virðist í það minnsta vera sátt við Hauk og tísti hún. „Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni.“
Eini maðurinn sem er að gera eitthvað af viti í þessu samkomubanni https://t.co/w1IVaNyZID
— Fanney Birna (@fanneybj) April 16, 2020