Þeir Jóhannes Damian Patreksson og Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktir sem Jói Pé og Króli gáfu í dag út nýtt myndband við lagið Óska mér.
Það var Júlía Bambino sem leikstýrði myndbandinu en stórleikarinn Þorsteinn Bachmann fer meðal annars með hluverk í myndbandinu.
Þar leikur hann nokkuð óþægilegan farþegar í bifbreið sem þeir félagar sitja inni í.
Hér að neðan má sjá myndbandið í heild sinni.