Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík Sindri Sverrisson skrifar 14. apríl 2020 18:10 Dominykas Milka mætti í settið í Sportinu í dag. MYND/STÖÐ 2 SPORT Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Milka heimsótti þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag og útskýrði meðal annars þá ákvörðun sína að gera nýjan samning við Keflavík. Innslagið má sjá hér að neðan. „Það höfðu nokkur lið í Evrópu samband við mig en fyrir mér þá er keppnistímabilinu í raun ekki lokið. Við þurftum að hætta skyndilega, eftir að við í Keflavík höfðum staðið okkur mjög vel í vetur og gert vel með því að komast í þá stöðu sem við ætluðum okkur, að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn. En úr því að það þurfti að slíta mótinu vegna kórónuveirunnar, og við Deane [Williams] töluðum um að við vildum klára það sem við byrjuðum á, þá ákváðum við að skrifa strax undir samning svo við gætum byrjað snemma að undirbúa okkur,“ sagði Milka. Milka kom til Keflavíkur eftir að hafa meðal annars rætt við Steven D‘agustino, sem var hjá Keflavík fyrri hluta leiktíðarinnar 2011-2012 og stóð sig vel, Michael Craion og fleiri um það hvernig liðið væri og fólkið í Reykjanesbæ. Hann segir það ekki skipta sig máli hvaða tölum hann nái sjálfur á næstu leiktíð, í stigum og fráköstum, svo lengi sem Keflvíkingar landi þeim stóra. Það sé markmiðið. Hann tók flest fráköst allra í Domino's-deildinni í vetur eða 12,1 að meðaltali í leik, og skoraði 20,9 stig. Klippa: Sportið í dag - Milka kaus að vera áfram í Keflavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Sportið í dag Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð. Milka heimsótti þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarsson í Sportinu í dag og útskýrði meðal annars þá ákvörðun sína að gera nýjan samning við Keflavík. Innslagið má sjá hér að neðan. „Það höfðu nokkur lið í Evrópu samband við mig en fyrir mér þá er keppnistímabilinu í raun ekki lokið. Við þurftum að hætta skyndilega, eftir að við í Keflavík höfðum staðið okkur mjög vel í vetur og gert vel með því að komast í þá stöðu sem við ætluðum okkur, að geta unnið Íslandsmeistaratitilinn. En úr því að það þurfti að slíta mótinu vegna kórónuveirunnar, og við Deane [Williams] töluðum um að við vildum klára það sem við byrjuðum á, þá ákváðum við að skrifa strax undir samning svo við gætum byrjað snemma að undirbúa okkur,“ sagði Milka. Milka kom til Keflavíkur eftir að hafa meðal annars rætt við Steven D‘agustino, sem var hjá Keflavík fyrri hluta leiktíðarinnar 2011-2012 og stóð sig vel, Michael Craion og fleiri um það hvernig liðið væri og fólkið í Reykjanesbæ. Hann segir það ekki skipta sig máli hvaða tölum hann nái sjálfur á næstu leiktíð, í stigum og fráköstum, svo lengi sem Keflvíkingar landi þeim stóra. Það sé markmiðið. Hann tók flest fráköst allra í Domino's-deildinni í vetur eða 12,1 að meðaltali í leik, og skoraði 20,9 stig. Klippa: Sportið í dag - Milka kaus að vera áfram í Keflavík Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag Dominos-deild karla Keflavík ÍF Tengdar fréttir Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33 Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30 Mest lesið Tveir sterkir póstar úr leik hjá Frökkum fyrir leikinn gegn Íslandi Fótbolti Bætti heimsmetið aftur Sport Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Körfubolti Crouch tapaði í Fantasy og tók út refsingu í utandeildinni Fótbolti Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Körfubolti Glugginn opinn til Tyrklands fyrir Onana Fótbolti Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Fótbolti Dagskráin í dag: Formúlan og fleira Sport Ronaldo skoraði tvö meðan andi Diogo Jota sveif yfir vötnum Fótbolti Fjölnir fallinn og rafmögnuð lokaumferð í kortunum Fótbolti Fleiri fréttir Kobe Bryant á ennþá langvinælustu skóna í NBA deildinni Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Sjá meira
Lykilmenn Keflavíkur halda áfram að framlengja Keflvíkingar halda áfram að skrifa undir við lykilmenn sína í körfuboltanum fyrir næstu leiktíð en nú hefur Deane Williams skrifað undir samning við félagið fyrir næstu leiktíð. 11. apríl 2020 21:33
Milka áfram í Keflavík Dominykas Milka og Keflavík hafa komist að samkomulagi um að Milka muni leika með liðinu áfram á næstu leiktíð. 10. apríl 2020 18:30