„Breytti ýmsu þrátt fyrir mikið mótlæti frá ákveðnum hópi“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2020 12:30 Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sæmir Ólaf Rafnsson, forseta ÍSÍ og fyrrverandi formann KKÍ, gullmerki Körfuknattleikssambands Íslands á ársþingi Körfuknattleikssambands Íslands vorið 2006. Mynd/KKÍ Ísland eignaðist forseta Körfuknattleiksambands Evrópu á þessum degi fyrir tíu árum síðan. Ólafur Rafnsson var þá kosinn forseti FIBA Europe. Ólafur Rafnsson gegndi því starfi þar til að hann varð bráðkvaddur í Sviss 19. júní 2013 þar sem hann sótti und í miðstjórn FIBA World, Alþjóða Körfuknattleikssambandsins. Hannes S. Jónsson tók við af Ólafi á sínum tíma sem formaður Körfuknattleikssambands Íslands og hafði áður verið varaformaður í fimm ár. Hannes minntist í þessa merku tímamóta þegar Ólafur Rafnsson var kosinn forseti FIBA Europe. „Þetta var mikil rússibanareið og lærdómsrík kosningabarátta sem við tókum þátt í. Á sínum stutta tíma í embætti fékk hann ýmsu breytt þrátt fyrir mikið mótlæti frá ákveðnum hópi,“ skrifaði Hannes á fésbókarsíðu sína. Hannes er meðal annars að vísa til þess að Ólafur kom meðal annars í gegn breytingum á undankeppni Evrópumótsins sem áttu seinna eftir að gefa Íslandi tækifærið að komast inn á Eurobasket í fyrsta sinn. „Minning um einstakan og góðan vin lifir, hans góðu verk fyrir körfuboltann og íþróttir lifa áfram um ókomin ár,“ skrifaði Hannes. Ólafur Rafnsson var nýorðinn fimmtugur þegar hann lést. Hann hafði þá verið forseti Íþróttasambands Íslands frá árinu 2006 og forseti FIBA Europe í þrjú ár. Ólafur var formaður KKÍ frá 1996 til 2006. Ólafur var sjálfur öflugur körfuboltamaður og varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með liði sínu Haukum. Hann náði því líka að vinna efstu þrjár deildirnar með Haukum, úrvalsdeildina 1988, 1. deildina 1983 og 2. deildina 1981. Körfubolti Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira
Ísland eignaðist forseta Körfuknattleiksambands Evrópu á þessum degi fyrir tíu árum síðan. Ólafur Rafnsson var þá kosinn forseti FIBA Europe. Ólafur Rafnsson gegndi því starfi þar til að hann varð bráðkvaddur í Sviss 19. júní 2013 þar sem hann sótti und í miðstjórn FIBA World, Alþjóða Körfuknattleikssambandsins. Hannes S. Jónsson tók við af Ólafi á sínum tíma sem formaður Körfuknattleikssambands Íslands og hafði áður verið varaformaður í fimm ár. Hannes minntist í þessa merku tímamóta þegar Ólafur Rafnsson var kosinn forseti FIBA Europe. „Þetta var mikil rússibanareið og lærdómsrík kosningabarátta sem við tókum þátt í. Á sínum stutta tíma í embætti fékk hann ýmsu breytt þrátt fyrir mikið mótlæti frá ákveðnum hópi,“ skrifaði Hannes á fésbókarsíðu sína. Hannes er meðal annars að vísa til þess að Ólafur kom meðal annars í gegn breytingum á undankeppni Evrópumótsins sem áttu seinna eftir að gefa Íslandi tækifærið að komast inn á Eurobasket í fyrsta sinn. „Minning um einstakan og góðan vin lifir, hans góðu verk fyrir körfuboltann og íþróttir lifa áfram um ókomin ár,“ skrifaði Hannes. Ólafur Rafnsson var nýorðinn fimmtugur þegar hann lést. Hann hafði þá verið forseti Íþróttasambands Íslands frá árinu 2006 og forseti FIBA Europe í þrjú ár. Ólafur var formaður KKÍ frá 1996 til 2006. Ólafur var sjálfur öflugur körfuboltamaður og varð einu sinni Íslandsmeistari og tvisvar sinnum bikarmeistari með liði sínu Haukum. Hann náði því líka að vinna efstu þrjár deildirnar með Haukum, úrvalsdeildina 1988, 1. deildina 1983 og 2. deildina 1981.
Körfubolti Mest lesið „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Körfubolti Valur einum sigri frá úrslitum Handbolti „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskur körfubolti, allskonar fótbolti og margt fleira Sport Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Íslenski boltinn Fyrsta deildartap PSG Fótbolti Fleiri fréttir „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Sjá meira