Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2020 15:35 Egill Ploder er einn af stofnendum samfélagsmiðlahópsins Áttunnar. Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“ Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Lífið Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Lífið Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Lífið Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Lífið Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Lífið Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Lífið Fimmtán árum fagnað í sólinni Lífið Bókamarkaðurinn færir sig um set Menning Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Lífið Fleiri fréttir Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Erling og Sigríður selja húsið eftir átján ár Ryan Reynolds og Taylor Swift hafi beitt hann þrýstingi Gucci og glæsileiki á Ítalíu hjá Línu og Gumma Taldi læknana vera að grínast þegar hann vaknaði úr dái Sjá loksins fyrir endann á erfiðustu framkvæmdum á ferlinum Joan Plowright er látin Dóttir Ernu Mistar og Þorleifs Arnar fædd Minntust þess að 30 ár eru liðin frá því að flóðið féll Sjá meira