Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2020 15:35 Egill Ploder er einn af stofnendum samfélagsmiðlahópsins Áttunnar. Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“ Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Lífið Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Lífið Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lífið Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Lífið Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Lífið Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Lífið Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Lífið Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Lífið Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Lífið Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Lífið Fleiri fréttir Reisa styttu af Birni í Kópavogi Lauk krefjandi háskólanámi og barðist við lífshættuleg veikindi á sama tíma Krakkatían: Mona Lisa, VÆB og Þjóðhátíð Segja Freddie Mercury eiga laundóttur Skotin flakka milli Enoks og Birgittu: „Settu franskarnar í pokann“ Sinnir sjúklingum í sama herbergi og hún fékk greiningu Fréttatía vikunnar: Evrópudeildin, kappakstur og sólmyrkvi Billy Joel greindist með heilasjúkdóm Gimbur borin með svart hjarta á bakinu Eva Laufey og Haraldur selja húsið á Skaganum Gellur fjölmenntu í sumarpartý Ingu Lindar Nadía og Arnar selja fallegt hús í Hafnarfirði „Hæ allir saman, kjósið New Day Will Rise“ „Erum við að reyna fá fólk til þess að vera svikara“ Á spítala eftir samfarir við 583 menn Hjálmar með upplyftandi morgunkveðju Níu ára toppaði Hvannadalshnjúk og renndi sér niður Ósérhlífinn starfsmaður bjargaði ómvölum frá endurvinnslu Kim „loksins“ útskrifuð Frumsýning á Cannes og gullhamrar Bill Murray: „Nú er ég búin að toppa mig algjörlega“ Sigurvegarinn vill banna Ísrael Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Rúrik fellur í skuggann á kynþokkafullum Jóni Var hent í ljónagryfjuna þegar hann fór inn á Vog Color Run flytur úr Laugardal og í Kópavog Dunda dömurnar fögnuðu í bongó blíðu Baltasar Kormákur og Ólafur Jóhann saman í Þjóðleikhúsinu Dulúðug hvít andlit: „Nú horfi ég á þetta allt öðruvísi“ Keyptu glæsihús Atlanta-hjónanna á undirverði Eggert Gunnþór og Elsa selja einbýlið Sjá meira