Egill Ploder nýr liðsmaður FM957: „Hlakka til að sýna mig og sanna“ Stefán Árni Pálsson skrifar 14. apríl 2020 15:35 Egill Ploder er einn af stofnendum samfélagsmiðlahópsins Áttunnar. Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“ Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira
Fjölmiðlamaðurinn Egill Ploder Ottósson hefur verið ráðinn sem útvarpsmaður á FM957. Egil mun stýra þættinum Keyrslan alla virka daga frá 14 - 18 nema föstudaga þar sem hann verður á milli 13 - 16 og FM95Blö á sínum stað klukkan fjögur. Egill mun einnig starfa á markaðsdeild Sýnar samhliða útvarpsverkefnum. Egill ætlar sér stóra hluti á nýjum vettvangi. „Starfið leggst mjög vel í mig. Ég þekki náttúrulega aðeins til starfsfólksins hérna á Suðurlandsbraut og það hefur verið tekið ótrúlega vel á móti manni,“ segir Egill og bætir við að FM957 sé stöð sem sé búin að vera á toppnum frá stofnun. „Ég hlakka til að fá að koma með mína punkta og áherslur inn og fá þá mögulega að taka þátt í því að gera gott enn betra. Starfið á markaðsdeildinni verður líka mjög áhugavert. Enda hef ég haft mikinn áhuga og reynslu af markaðsmálum. Þó kannski sérstaklega á samfélagsmiðlamarkaðsmálum. Þannig að ég er gríðarlega jákvæður fyrir framtíðinni og hlakka til að sýna mig og sanna fyrir hlustendum og samstarfsmönnum.“ Egill kom að því að stofna samfélagsmiðlamerkið Áttan sem sló rækilega í gegn á sínum tíma. Hann segir framtíð Áttunnar óljósa. „Þetta gerðist rosalega hratt og því er ekki kominn 100 prósent ákvörðun varðandi framtíð merkisins. En við erum ekkert að drífa okkur og eins og staðan er núna er Burning Questions ennþá á dagskrá hjá Áttan Miðlum. Það skýrist kannski betur á næstu vikum hvort við setjum Áttuna í sjálfskipaða sóttkví eða höldum áfram í fullum gangi.“
Vistaskipti Fjölmiðlar Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Lífið Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Útgefandi Walliams lætur hann róa Lífið Laufey á lista Obama Lífið Fleiri fréttir 500 Esjuferðir á árinu: „Sumir hrista bara hausinn og lygna augunum“ Útgefandi Walliams lætur hann róa Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Sjá meira