Þriðjungur segist hafa verið „dömpað“ í gegnum skilaboð Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 15. maí 2020 10:00 Getty Nútíma stefnumótamenning hér á landi er oft mjög rafræn og hafa samfélagsmiðlar og stefnumótaforrit spilað sífellt stærra hlutverk í samskiptum fólks. Samskiptin eru oft á tíðum mest í gegnum síma í byrjun sambands og nokkuð hefur borið á því að fólk nýti sér þessa ákveðnu fjarlægð til að slíta samböndum í gegnum skilaboð. Ef marka má niðurstöður Makamála úr könnuninni, Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð?, hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ rafrænt. Einnig er hægt að sjá að samkvæmt þessu segjast 20% lesenda hafa gripið til þess ráðs að slíta sambandi í gegnum skilaboð. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Já - 30% Nei - 50% Nei, en ég hef dömpað í gegnum skilaboð - 13% Hef bæði dömpað og verið dömpað í gegnum skilaboð - 7% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum. Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14. maí 2020 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Nútíma stefnumótamenning hér á landi er oft mjög rafræn og hafa samfélagsmiðlar og stefnumótaforrit spilað sífellt stærra hlutverk í samskiptum fólks. Samskiptin eru oft á tíðum mest í gegnum síma í byrjun sambands og nokkuð hefur borið á því að fólk nýti sér þessa ákveðnu fjarlægð til að slíta samböndum í gegnum skilaboð. Ef marka má niðurstöður Makamála úr könnuninni, Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð?, hefur rúmlega þriðjungur lesenda Vísis upplifað það að vera „dömpað“ rafrænt. Einnig er hægt að sjá að samkvæmt þessu segjast 20% lesenda hafa gripið til þess ráðs að slíta sambandi í gegnum skilaboð. Hægt er að sjá nákvæmari niðurstöður hér fyrir neðan: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Já - 30% Nei - 50% Nei, en ég hef dömpað í gegnum skilaboð - 13% Hef bæði dömpað og verið dömpað í gegnum skilaboð - 7% *Tekið skal fram að niðurstöður byggjast eingöngu á svörum lesenda Vísis og því ekki hægt að alhæfa um niðurstöður. Kannanir Makamála eru ætlaðar til skemmtunar og til að vekja umræðu og athygli á ýmsum málefnum.
Tengdar fréttir Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00 Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00 Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14. maí 2020 20:00 Mest lesið Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Makamál Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Bönnuð á Tinder fyrir lífstíð Makamál Eru betri vinir, sterkari og hamingjusamari Makamál Íris Björk: „Kemur ástin ekki bara þegar hún á að koma?“ Makamál Hefur þú orðið ástfangin(n) í gegnum netið? Makamál Ríma-búið-bless Makamál Fleiri fréttir „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Móðurmál: Tvær óvæntar þunganir eftir óútskýrða ófrjósemi Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Sjá meira
Spurning vikunnar: Hefur þú „dömpað“ einhverjum í gegnum skilaboð? Það er eitt að vera hafnað, en annað að fá skilaboð um sambandsslit. 6. mars 2020 12:00
Fólk að stelast í bólið og þorir ekki á Húð og kyn Aukin tíðni kynsjúkdóma hefur vakið athygli fyrstu mánuði ársins. Makamál slógu á þráðinn til Siggu Daggar, kynfræðings, og fengu að heyra hennar vangaveltur um mögulegar ástæður þessarar aukningar. 14. maí 2020 21:00
Föðurland: Bundinn fyrir lífstíð besti díll í heimi Söngvarinn Sverrir Bergmann og kona hans Kristín Eva, lögfræðingur, eignuðust sitt fyrsta barn í byrjun febrúar. Makamál náði tali af nýbakaða föðurnum og fengu að heyra aðeins um nýja hlutverkið og reynsluna sem tilvonandi faðir af meðgöngu og fæðingu. 14. maí 2020 20:00