Ísland bar sigur úr býtum í Eurovision kosningu XTRA Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 13. apríl 2020 21:10 Daði og Gagnamagnið hafa slegið í gegn um allan heim með lag sitt Think About Things. skjáskot/XTRA Eurovisionfréttasíðan XTRA blés í gærkvöldi til kosninga um besta Eurovisionlag ársins. Þrátt fyrir að Eurovision 2020 hafi verið blásið af vegna kórónuveirufaraldursins hafa Eurovisionunnendur ekki látið við sitja og var framlag Íslands, Daði og Gagnamagnið með lagið Think About Things, krýnt sigurvegari keppninnar að mati Eurovisionaðdáenda. Daði fékk alls 2198 stig en stigagjöfin var háttað eins og í keppninni sjálfri, þar sem gefin eru 8, 10 og 12 stig. Litháen fylgir fast á hæla okkar og hlaut annað sæti með 2135 stig. Þar á eftir voru Sviss, Búlgaría og Þýskaland. Hægt er að horfa á „úrslitakvöldið“ hér að neðan. LAST CHANCE TO VOTE in #XtraVote2020 for your #Eurovision 2020 WINNER on our website! Results countdown coming up LIVE in 5 minutes time! https://t.co/CUXgj8pjzM— ESCXTRA (@escxtra) April 12, 2020 Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. 4. apríl 2020 09:16 Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. 3. apríl 2020 15:39 Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Eurovisionfréttasíðan XTRA blés í gærkvöldi til kosninga um besta Eurovisionlag ársins. Þrátt fyrir að Eurovision 2020 hafi verið blásið af vegna kórónuveirufaraldursins hafa Eurovisionunnendur ekki látið við sitja og var framlag Íslands, Daði og Gagnamagnið með lagið Think About Things, krýnt sigurvegari keppninnar að mati Eurovisionaðdáenda. Daði fékk alls 2198 stig en stigagjöfin var háttað eins og í keppninni sjálfri, þar sem gefin eru 8, 10 og 12 stig. Litháen fylgir fast á hæla okkar og hlaut annað sæti með 2135 stig. Þar á eftir voru Sviss, Búlgaría og Þýskaland. Hægt er að horfa á „úrslitakvöldið“ hér að neðan. LAST CHANCE TO VOTE in #XtraVote2020 for your #Eurovision 2020 WINNER on our website! Results countdown coming up LIVE in 5 minutes time! https://t.co/CUXgj8pjzM— ESCXTRA (@escxtra) April 12, 2020
Eurovision Tengdar fréttir Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. 4. apríl 2020 09:16 Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. 3. apríl 2020 15:39 Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45 Mest lesið Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Lífið Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Lífið Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Lífið Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Daði og Gagnamagnið syngja í fjarfundabúnaði í sóttkví Þrátt fyrir að Daði og Gagnamagnið muni ekki fara fyrir Íslands hönd til Rotterdam í maí til að keppa í Eurovision er sveitin sannarlega ekki af baki dottin en hún kom saman í fjarfundabúnaði í sóttkví og flutti lagið sitt Think About Things. 4. apríl 2020 09:16
Svíar ætla halda eigið Eurovision Eins og margir vita er búið að aflýsa Eurovision í ár sem átti að fara fram í Rotterdam í næsta mánuði. 3. apríl 2020 15:39
Ísland fékk flest stig frá vinaþjóðum sínum í Eurovison Sjáðu hvernig Ísland gaf stig og hverjir gáfu Íslandi stig. Íslenska dómefndin og áhorfendur ósammála um ýmis framlög. 15. maí 2017 12:45