Vonast til þess að klára Meistaradeildina á þremur vikum í ágúst Anton Ingi Leifsson skrifar 12. apríl 2020 21:00 City og Real áttust við í Meistaradeildinni en þau höfðu lokið fyrri leik sínum er allt var sett á ís. vísir/getty UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum. Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira
UEFA gæti endað með því að klára Meistaradeildina og Evrópudeildina á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þetta eru nýjustu fréttirnar sem berast innan úr herbúðum UEFA en þar skoða menn allar mögulegar myndir Evrópukeppnanna þessa daganna. Helstu forystumenn UEFA hafa velt fyrir sér öllum mögulegum sviðsmyndum undanfarna daga og þetta er sú hugmynd sem hefur fengið sem mestan hljómgrunn segir í frétt Mirror af málinu. Keppnirnar hafa, eins og margar aðrar, verið á ís vegna kórónuveirunnar. Champions League 'could be finished over just THREE WEEKS in August' https://t.co/xUBjnj05Dj— MailOnline Sport (@MailSport) April 12, 2020 Þeir vonast til þess að deildirnar geta farið af stað um miðjan júní og þær fái sex vikur til þess að klára þær áður en Evrópukeppnirnar; bæði Meistara- og Evrópudeildin muni svo klárast á þriggja vikna tímabili í ágúst. Þau lið þurftu þar af leiðandi að lengja sín tímabil. Það gæti haft áhrif á tímabilið sem kemur þar á eftir en Aleksander Ceferin, forseti UEFA, hefur sagt frá því að hann hafi engan áhuga á því að spila þessar tvær keppnir inn í september. Hann hefur einnig sagt að það komi til greina að spila bakvið luktar dyr. Komið er fram í 16-liða úrslitin í báðum keppnum.
Meistaradeildin Evrópudeild UEFA Mest lesið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Fjármagnar tennisferilinn á OnlyFans Sport Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Enski boltinn Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Enski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Enski boltinn Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Isak utan vallar en þó í forgrunni Enski boltinn Fleiri fréttir Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Albert lagði upp mark Fiorentina Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Sjáðu mark Júlíusar í Svíþjóð Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Daníel skoraði gegn Víkingsbönum Sætur sigur í fyrsta leik Ísaks í efstu deild Þýskalands Allt jafnt í Fulham og bæði lið bíða enn eftir fyrsta sigri María gaf tóninn í sigri eftir átta töp í röð Fullkomin byrjun Everton á nýja heimilinu Áfram í marki Man. Utd eftir mistökin Sjálfsmark skráð á Elías sem fagnaði sigri Kristján tekinn við liði í Portúgal Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Onana með í dag en Man. Utd að landa markverði Sjáðu Brynjólf skora gegn meisturum PSV Kom inn á fyrir Dag, skoraði og kýldi mótherja Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Sjá meira