Árbæingar áberandi í Íslandsmótinu í FIFA Arnar Geir Halldórsson skrifar 11. apríl 2020 17:00 Alls tóku 50 leikmenn þátt í fyrsta Íslandsmótinu í e-Fótbolta. Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ. Rafíþróttir Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport
Aron Þormar Lárusson, Fylki, Tindur Örvar Örvarsson, Elliða, og Leifur Sævarsson, LFG, hafa tryggt sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins í eFótbolta. Róbert Daði Sigurþórsson, Fylki, hafði þegar unnið sér inn sæti í undanúrslitunum. Þess má geta að Fylkir á fjóra af efstu átta leikmönnum mótsins. Undanúrslitin og úrslitin verða leikin laugardaginn 18. apríl og hefst keppni kl. 15:00. Þar mætast annars vegar Róbert Aron og Tindur Örvar og hins vegar Aron Þormar og Leifur. Bein útsending verður frá öllum leikjunum á visir.is og Twitch rás KSÍ.
Rafíþróttir Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti KSÍ missti af meira en milljarði króna Fótbolti Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Kona vann Ísmaraþonið á Suðurskautslandinu í fyrsta sinn Sport