Bein útsending: DJ Carla Rose í Perlunni Tinni Sveinsson skrifar 10. apríl 2020 20:25 DJ Carla Rose spilar í stóra stjörnusalnum í Perlunni í kvöld. Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Fyrst til að ríða á vaðið er DJ Carla Rose og ætlar hún að spila djúpt og minimalískt hús fyrir dansþyrsta í stóra stjörnusalnum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan. Volume presents: Carla Rose live from PerlanVelkomin í þriðju útgáfu Volume, þar sem Carla Rose flytur þétta tóna úr Perlan - Wonders of Iceland Við viljum tileinka streyminu til þeirra starfsmanna sem eru í víglínunni á hverjum degi og til allra þeirra sem eru fastir heima! Hægt er að styrkja Bráðasvið Landspítalans með því að ýta á þetta lén: https://bit.ly/2URW7kr og velja "Styrktarsjóður Bráðasviðs". Því fyrr sem við tæklum þetta sem þjóð, því fyrr sjáumst við á dansgólfinu! Welcome to the third edition of our Volume series. This time around we have a picturesque mix brought to you by Carla Rose! STREAMED BY: RVK.TVPosted by Volume on Friday, April 10, 2020 Carla Rose byrjaði að þeyta skífum 16 ára í London og stofnaði þar sitt fyrsta plötufyrirtæki, Botchit & Scarper, einungis 19 ára gömul. Árið 2005 dró ást hennar á tónlist hana til Íslands og hefur hún undanfarin ár starfað fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. Carla Rose sækir innblástur sinn frá tónlistargoðsögnum á borð við Soul to Soul og Shut Up and Dance. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs. Samkomubann á Íslandi Menning Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Viðburðafyrirtækið Volume hefur tekið höndum saman með Perlunni og streymir tónlist plötusnúða þrjú kvöld í röð um páskahelgina. Fyrst til að ríða á vaðið er DJ Carla Rose og ætlar hún að spila djúpt og minimalískt hús fyrir dansþyrsta í stóra stjörnusalnum í Perlunni. Fjörið hefst klukkan 22 og stendur til klukkan 23.30. Hægt verður að horfa á útsendinguna í spilaranum hér fyrir neðan. Volume presents: Carla Rose live from PerlanVelkomin í þriðju útgáfu Volume, þar sem Carla Rose flytur þétta tóna úr Perlan - Wonders of Iceland Við viljum tileinka streyminu til þeirra starfsmanna sem eru í víglínunni á hverjum degi og til allra þeirra sem eru fastir heima! Hægt er að styrkja Bráðasvið Landspítalans með því að ýta á þetta lén: https://bit.ly/2URW7kr og velja "Styrktarsjóður Bráðasviðs". Því fyrr sem við tæklum þetta sem þjóð, því fyrr sjáumst við á dansgólfinu! Welcome to the third edition of our Volume series. This time around we have a picturesque mix brought to you by Carla Rose! STREAMED BY: RVK.TVPosted by Volume on Friday, April 10, 2020 Carla Rose byrjaði að þeyta skífum 16 ára í London og stofnaði þar sitt fyrsta plötufyrirtæki, Botchit & Scarper, einungis 19 ára gömul. Árið 2005 dró ást hennar á tónlist hana til Íslands og hefur hún undanfarin ár starfað fyrir tónlistarhátíðina Secret Solstice. Carla Rose sækir innblástur sinn frá tónlistargoðsögnum á borð við Soul to Soul og Shut Up and Dance. Viðburðafyrirtækið Volume einbeitir sér að upplifun þar sem fólk kemur saman í gegnum tónlist. Vegna veirufaralds og samkomubanns er áhersla fyrirtækisins nú á beinar útsendingar þar sem plötusnúðar þeyta skífum sínum á ýmsum framandi stöðum. Volume tileinkar útsendingar helgarinnar þeim starfsmönnum sem eru í víglínunni á hverjum degi og er fólk hvatt til að fara á vef Landspítalans láta fé af hendi rakna til Styrktarsjóðs bráðasviðs.
Samkomubann á Íslandi Menning Mest lesið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Lífið Viltu vinna skemmtilegar gjafir fyrir sumardaginn fyrsta? Lífið samstarf Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Lífið