Þrjú félög úr ensku úrvalsdeildinni með Andra í sigtinu Sindri Sverrisson skrifar 14. maí 2020 21:00 Andri Fannar Baldursson í rauðum og svörtum búningi Bologna í leiknum við Udinese í vetur. vísir/getty Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er afar eftirsóttur eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með aðalliði Bologna á Ítalíu í vetur. La Gazzetta dello Sport segir í dag að hvorki fleiri né færri en fimm félög úr efstu deild Ítalíu og þrjú ensk úrvalsdeildarfélög hafi spurst fyrir um Andra Fannar nú á meðan að hlé er í fótboltanum vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt sömu frétt hefur Bologna hins vegar í huga að halda Andra Fannari og framlengja samning við hann til ársins 2024. Félagið hafi þá stefnu að vilja leyfa leikmönnum að þroskast og dafna í stað þess að þeir fari á brott ungir að árum. Andri, sem er uppalinn Bliki, er mættur aftur til Bologna eftir að hafa fengið að fara til Íslands vegna faraldursins. Vonir standa til þess að keppni á Ítalíu geti hafist að nýju 13. júní. Andri er aðeins 18 ára en fékk sitt fyrsta tækifæri í aðalliði Bologna í ítölsku A-deildinni í febrúar þegar hann lék rúman hálftíma í 1-1 jafntefli við Udinese þar sem jöfnunarmark Bologna kom í lok leiks. Bologna er í 10. sæti af 20 liðum í deildinni. Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13. maí 2020 15:34 "Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26. febrúar 2020 09:00 Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. 25. febrúar 2020 18:30 Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er afar eftirsóttur eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með aðalliði Bologna á Ítalíu í vetur. La Gazzetta dello Sport segir í dag að hvorki fleiri né færri en fimm félög úr efstu deild Ítalíu og þrjú ensk úrvalsdeildarfélög hafi spurst fyrir um Andra Fannar nú á meðan að hlé er í fótboltanum vegna kórónuveirufaraldursins. Samkvæmt sömu frétt hefur Bologna hins vegar í huga að halda Andra Fannari og framlengja samning við hann til ársins 2024. Félagið hafi þá stefnu að vilja leyfa leikmönnum að þroskast og dafna í stað þess að þeir fari á brott ungir að árum. Andri, sem er uppalinn Bliki, er mættur aftur til Bologna eftir að hafa fengið að fara til Íslands vegna faraldursins. Vonir standa til þess að keppni á Ítalíu geti hafist að nýju 13. júní. Andri er aðeins 18 ára en fékk sitt fyrsta tækifæri í aðalliði Bologna í ítölsku A-deildinni í febrúar þegar hann lék rúman hálftíma í 1-1 jafntefli við Udinese þar sem jöfnunarmark Bologna kom í lok leiks. Bologna er í 10. sæti af 20 liðum í deildinni.
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13. maí 2020 15:34 "Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26. febrúar 2020 09:00 Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. 25. febrúar 2020 18:30 Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00 Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Fótbolti Fleiri fréttir Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Scott McTominay og níu leikmenn PSG tilnefndir til Ballon d'Or Sjáðu Hákon leggja upp mark fyrir Giroud Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjá meira
Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. 13. maí 2020 15:34
"Kærastan óskaði mér til hamingju og ég kunni að meta það“ Íslenski táningurinn Andri Fannar Baldursson er búinn að vinna sig upp í aðallið ítalska A-deildarliðsins Bologna og fékk sínar fyrstu mínútur með liðinu um síðustu helgi. 26. febrúar 2020 09:00
Andri Fannar: Er hungraður í meira Hinn ungi og efnilegi Andri Fannar Baldursson, leikmaður Bologna í ítölsku úrvalsdeildinni, var í sjónvarpsviðtali á sjónvarpsstöð félagsins í dag en hann lék sinn fyrsta leik fyrir félagið á dögunum. Viðtalið má finna í fréttinni. 25. febrúar 2020 18:30
Ánægður Andri fimmti Íslendingurinn í efstu deild Ítalíu Hinn efnilegi Andri Fannar Baldursson varð í gær fimmti Íslendingurinn til þess að spila í efstu deild ítalska fótboltans. 23. febrúar 2020 08:00