Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst Samúel Karl Ólason skrifar 8. apríl 2020 19:15 Þriðja umferð Vodafone deildarinnar hefst í kvöld. Þriðja vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Þau lið takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Klippa: Tilt vs. FH - Vodafone-deildin Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign XY.esports og KR LoL. Sú útsending hefst klukkan átta í kvöld. XY eru enn að leita að fyrsta sigrinum á meðan að KR fór nokkuð létt með Somnio í síðustu viku. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér að neðan og hér á Twitch. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti
Þriðja vika Vodafone deildarinnar í rafíþróttum hefst í kvöld. Á Stöð 2 eSport veður sýnt frá viðureign liðanna Tilt og FH Esports.cs. Þau lið takast á í leiknum CS: Go. Útsendingin hefst klukkan 19:45 í kvöld og stendur yfir til um ellefu. Klippa: Tilt vs. FH - Vodafone-deildin Einnig verður á Twitch sýnt frá viðureign XY.esports og KR LoL. Sú útsending hefst klukkan átta í kvöld. XY eru enn að leita að fyrsta sigrinum á meðan að KR fór nokkuð létt með Somnio í síðustu viku. Hægt er að fylgjast með viðureigninni hér að neðan og hér á Twitch. Watch live video from SiggoTV on www.twitch.tv
Leikjavísir Vodafone-deildin Mest lesið Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn Man. United - Brighton | Tækifæri til að lýsa upp myrkrið í Manchester Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti