Þrír leikir í Vodafone-deildinni í kvöld Andri Eysteinsson skrifar 6. apríl 2020 19:12 Vodafone deildin rafíþróttir Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv Vodafone-deildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport
Nóg er um að vera í Vodafone-deildinni í rafíþróttum í kvöld en þrír leikir verða sýndir í beinni hér á Vísi. Leikirnir sem um ræðir eru í leiknum Cpunter Strike:Global Offensive. Leikur Dusty og KR.Black hófst klukkan 18:50 og má sjá hér að neðan. Watch live video from dustyiceland on www.twitch.tv Leikur Fylkis og KEF.esports hefst klukkan 20:00 og verður útsendingin aðgengileg hér að neðan. Watch live video from fylkirgg on www.twitch.tv Síðasti leikurinn er þá viðureign Þórs gegn KR.White sem hefst einnig klukkan 20:00 hann er aðgengilegur hér að neðan. Watch live video from zimcsgo on www.twitch.tv
Vodafone-deildin Mest lesið Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 92-91 | Haukar Íslandsmeistarar 2025 Körfubolti „Við ætluðum ekki að tapa þremur leikjum í röð“ Körfubolti Myndaveisla: Haukar Íslandsmeistarar eftir ótrúlegan oddaleik Körfubolti Kvennalið Everton mun spila á Goodison sem verður ekki rifinn Enski boltinn „Að lokum var það betra liðið sem vann“ Körfubolti Stendur ekki steinn yfir steini hjá Orra-lausu Sociedad Fótbolti Tatum með slitna hásin Körfubolti Einn besti leikmaður KR frá næsta mánuðinn hið minnsta Íslenski boltinn Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz Enski boltinn Kristinn Gunnar sigurvegari Bakgarðshlaupsins í Öskjuhlíð 2025 Sport