Erfitt að leika í kynlífssenum með ungum konum Stefán Árni Pálsson skrifar 13. maí 2020 12:29 Unnur Ösp og Hilmir Snær fóru um víðan völl í spjalli sínu í gær. Þau þekkjast vel og hafa leikið í mörgum sýningum saman. Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Þar rifjuðu þau upp allskonar skemmtilegar sögur og hvernig lífið hefur verið undanfarnar vikur í miðjum faraldri. Sem ungur leikari lenti Hilmir Snær í slysi á sviði þegar hann fór með hlutverk í Kardemommubænum. „Þá opnuðust allar dyrnar í Þjóðleikhúsinu út inn á ganginn og það var stórhættulegt. Ég var svo einbeittur á það að gera allt rétt en fattaði allt í einu að ég var vitlaustu megin á sviðinu og átti að koma hinumegin inn. Ég hleyp því eftir ganginum og þá kemur Klemens Jónsson, heitinn, og opnar hurð með þeim afleiðingum að það festist krókur inn í handleggnum á mér og ég er því alltaf merktur Þjóðleikhúsinu,“ segir Hilmir sem er með heljarinnar ör á handleggnum eftir slysið. „Þetta var í raun stórslys og það alvarlegasta slys sem ég hef lent í á ferlinum,“ segir Hilmir. Traust í kynlífssenum mjög mikilvægt Hilmir segir að það sé nauðsynlegt að mikið traust sé á milli leikara og þá sérstaklega þegar um sé að ræða erfiðar senur. „Mér finnst ofsalega erfitt að fara leika í kvikmynd á móti ungri konu og það á að vera eitthvað sexúalt í því og ég þekki ekki konuna og hún er kannski tíu árum yngri en ég. Mér finnst það alltaf voðalega óþægilegt og ég vil helst tala heillengi við hana um þetta og ná einhverju samkomulagi, því þetta traust er svo mikilvægt í allri leiklist. Hvort sem það er á sviði eða í kvikmyndum.“ Unnur tók undir þetta, hve erfitt væri að vera í slíkum senum með ókunnugum. Þess vegna þætti henni miklu betra að vera í slíkum senum með þeim sem hún þekkti, eins og Hilmir. Hilmir tók undir þetta. Hér að neðan má sjá umræður Unnar og Hilmis. Leikhús Bíó og sjónvarp Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira
Leikararnir Hilmir Snær og Unnur Ösp ræddu saman um lífið og leiklistina í Listamannaspjallinu Borgó í beinni á Vísi. Þar rifjuðu þau upp allskonar skemmtilegar sögur og hvernig lífið hefur verið undanfarnar vikur í miðjum faraldri. Sem ungur leikari lenti Hilmir Snær í slysi á sviði þegar hann fór með hlutverk í Kardemommubænum. „Þá opnuðust allar dyrnar í Þjóðleikhúsinu út inn á ganginn og það var stórhættulegt. Ég var svo einbeittur á það að gera allt rétt en fattaði allt í einu að ég var vitlaustu megin á sviðinu og átti að koma hinumegin inn. Ég hleyp því eftir ganginum og þá kemur Klemens Jónsson, heitinn, og opnar hurð með þeim afleiðingum að það festist krókur inn í handleggnum á mér og ég er því alltaf merktur Þjóðleikhúsinu,“ segir Hilmir sem er með heljarinnar ör á handleggnum eftir slysið. „Þetta var í raun stórslys og það alvarlegasta slys sem ég hef lent í á ferlinum,“ segir Hilmir. Traust í kynlífssenum mjög mikilvægt Hilmir segir að það sé nauðsynlegt að mikið traust sé á milli leikara og þá sérstaklega þegar um sé að ræða erfiðar senur. „Mér finnst ofsalega erfitt að fara leika í kvikmynd á móti ungri konu og það á að vera eitthvað sexúalt í því og ég þekki ekki konuna og hún er kannski tíu árum yngri en ég. Mér finnst það alltaf voðalega óþægilegt og ég vil helst tala heillengi við hana um þetta og ná einhverju samkomulagi, því þetta traust er svo mikilvægt í allri leiklist. Hvort sem það er á sviði eða í kvikmyndum.“ Unnur tók undir þetta, hve erfitt væri að vera í slíkum senum með ókunnugum. Þess vegna þætti henni miklu betra að vera í slíkum senum með þeim sem hún þekkti, eins og Hilmir. Hilmir tók undir þetta. Hér að neðan má sjá umræður Unnar og Hilmis.
Leikhús Bíó og sjónvarp Mest lesið Julian McMahon látinn Lífið Var orðið að spurningu um líf og dauða Lífið Mömmustrákur skýtur uppvakningum ref fyrir rass Gagnrýni Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ Tónlist „Þvílíkur fílingur bara“ Lífið Norah Jones: Tíminn stóð í stað þar til ljóskastarinn vakti mann Gagnrýni Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Lífið Aron Kristinn orðinn pabbi Lífið Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Lífið Umboðsmaður Jenner lést af slysförum Lífið Fleiri fréttir Julian McMahon látinn Var orðið að spurningu um líf og dauða Fréttatía vikunnar: Andlát, fyllerí og fiskur Aron Kristinn orðinn pabbi Vonbrigði að aðeins tvær konur komi fram á Kótelettunni Sumarlegt grillsalat að hætti Hildar Rutar Umboðsmaður Jenner lést af slysförum „Þvílíkur fílingur bara“ „Ég fæ alltaf gæsahúð af góðum texta“ Rósa og Hersir orðin foreldrar Einbýli í Breiðholti úr smiðju Rutar Kára „Fólk sleppur ekkert auðveldlega frá mér“ Staðfesta sambandsslitin Ætla að synda frá Elliðaey til Heimaeyjar Michael Madsen er látinn Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lykla-Pétur fauk á haf út Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Landsliðsmaður gifti sig í Vík í Mýrdal Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Elta drauminn um hægara líf eftir fjögur ár á Íslandi Sólveig og Halldór gáfu dótturinni nafn Slær á létta strengi í þinginu og afhenti ráðherra „Gyllta tappann“ Of Monsters and Men gefa út nýtt lag Brady og Bloom sagðir sólgnir í Sweeney Fyrst skíði og nú golf Sjá meira