Amiens fer í mál við frönsku deildina eftir að liðið var fellt Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2020 16:30 Allt bendir til þess að Amiens leiki í frönsku B-deildinni á næsta tímabili. getty/Sylvain Lefevre Amiens hefur ákveðið að leita réttar síns eftir að liðið féll úr frönsku úrvalsdeildinni. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í lok síðasta mánaðar. Paris Saint-Germain voru krýndir meistarar en þeir voru með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Amiens og Toulouse féllu úr úrvalsdeildinni og Lorient og Lens tóku sæti þeirra. Forráðamenn Amiens eru afar ósáttir við að liðið hafi fallið og segja ákvörðunina afar ósanngjarna. Amiens var í nítjánda og næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir liðinu í 18. sæti (Nimes) þegar tíu umferðum var ólokið. „Ákvörðunin er refsing frá deildinni. Hún er ósanngjörn. Við erum neyddir til að berjast og fara með málið fyrir dómstóla til freista þess að þessari ósanngjörnu ákvörðun verði breytt,“ sagði Bernard Joanin, forseti Amiens. Fyrr í þessum mánuði lagði Amiens fram beiðni um að franska deildin myndi breyta ákvörðun sinni að fella tvö neðstu lið úrvalsdeildarinnar. Amiens lagði til að tvö neðstu liðin myndu halda sætum sínum í úrvalsdeildinni, tvö efstu lið B-deildarinnar myndu fara upp og franska úrvalsdeildin yrði því skipuð 22 liðum en ekki 20 á næsta tímabili. Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Amiens hefur ákveðið að leita réttar síns eftir að liðið féll úr frönsku úrvalsdeildinni. Tímabilið í Frakklandi var flautað af í lok síðasta mánaðar. Paris Saint-Germain voru krýndir meistarar en þeir voru með tólf stiga forskot á toppi frönsku úrvalsdeildarinnar. Amiens og Toulouse féllu úr úrvalsdeildinni og Lorient og Lens tóku sæti þeirra. Forráðamenn Amiens eru afar ósáttir við að liðið hafi fallið og segja ákvörðunina afar ósanngjarna. Amiens var í nítjánda og næstneðsta sæti frönsku úrvalsdeildarinnar, fjórum stigum á eftir liðinu í 18. sæti (Nimes) þegar tíu umferðum var ólokið. „Ákvörðunin er refsing frá deildinni. Hún er ósanngjörn. Við erum neyddir til að berjast og fara með málið fyrir dómstóla til freista þess að þessari ósanngjörnu ákvörðun verði breytt,“ sagði Bernard Joanin, forseti Amiens. Fyrr í þessum mánuði lagði Amiens fram beiðni um að franska deildin myndi breyta ákvörðun sinni að fella tvö neðstu lið úrvalsdeildarinnar. Amiens lagði til að tvö neðstu liðin myndu halda sætum sínum í úrvalsdeildinni, tvö efstu lið B-deildarinnar myndu fara upp og franska úrvalsdeildin yrði því skipuð 22 liðum en ekki 20 á næsta tímabili.
Franski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50 Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45 Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Í beinni: FH - Víkingur | Víkingar á mikilli siglingu Í beinni: Stjarnan - Fram | Stjörnukonur geta komist upp í fjórða sæti en Framarar í fallhættu Í beinni: Þór/KA - Þróttur | Bæði lið með vindinn í fangið Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Sjá meira
Neymar og félagar sófameistarar Þriðja árið í röð er Paris Saint-Germain franskur meistari. 30. apríl 2020 15:50
Frakkar aflýsa tímabilinu: Byrja upp á nýtt í ágúst Samkvæmt fréttum frá Frakklandi þá verður franska fótboltadeildin sú fyrsta af þeim stóru fimm sem tekur þá ákvörðun að gefast upp í baráttunni við kórónuveiruna. 28. apríl 2020 13:45