Ingi Þór um tímasetninguna: Er í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Arnar Geir Halldórsson skrifar 10. maí 2020 22:00 Ingi Þór er í leit að nýju liði til að þjálfa. vísir/daníel Körfuboltaþjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson er nú án félags eftir að hafa verið rekinn sem þjálfari Íslandsmeistara KR en staðfest var um uppsögnina fyrr í dag. Tímasetningin ekki vænleg fyrir Inga í ljósi þess að flest lið Dominos deildarinnar hafa undanfarnar vikur verið að ráða til sín þjálfara fyrir næsta tímabil. Ingi segir það vissulega flækja málin og upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2017. Ingi kveðst engu að síður vera búinn að fá nokkur símtöl en Þór Akureyri er til að mynda í leit að þjálfara auk Snæfells þar sem Ingi þjálfaði lengi við góðan orðstír. „Góður vinur minn, Heimir Guðjónsson, KR-ingur, lenti í svipaðri stöðu. Honum var sagt upp á svipuðum tímapunkti þegar flest lið voru búin að fylla sínar stöður. Ég er búinn að fá nokkur áhugaverð símtöl en ég ætla ekkert að flýta mér í þessu,“ segir Ingi. Heimir réði sig til Færeyja og þjálfaði þar í tvö ár áður en hann kom aftur til Íslands síðasta haust og þjálfar nú Val í Pepsi Max deildinni. Ingi telur ólíklegt að hann feti í fótspor félaga síns í Færeyjum. „Ég er ekki viss um að körfuboltinn í Færeyjum sé stór en það er örugglega gott að búa í Færeyjum. Heimir var allavega ánægður þar. Ég skoða það sem kemur inn á borð til mín en ég er ekki að horfa neitt erlendis,“ segir Ingi sem leggur mikla áherslu á að skilja við KR í góðu þó hann sé vitanlega ekki sáttur við uppsögnina. „Ég ætla að skilja við KR í góðu. Ég ætla að gera það að verkum að ég geti farið aftur í KR þegar þess gerist þörf,“ segir Ingi. Klippa: Ingi Þór í sömu stöðu og Heimir Guðjóns Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Körfuboltaþjálfarinn Ingi Þór Steinþórsson er nú án félags eftir að hafa verið rekinn sem þjálfari Íslandsmeistara KR en staðfest var um uppsögnina fyrr í dag. Tímasetningin ekki vænleg fyrir Inga í ljósi þess að flest lið Dominos deildarinnar hafa undanfarnar vikur verið að ráða til sín þjálfara fyrir næsta tímabil. Ingi segir það vissulega flækja málin og upplifir sig í svipaðri stöðu og knattspyrnuþjálfarinn Heimir Guðjónsson þegar Heimir var látinn fara frá FH haustið 2017. Ingi kveðst engu að síður vera búinn að fá nokkur símtöl en Þór Akureyri er til að mynda í leit að þjálfara auk Snæfells þar sem Ingi þjálfaði lengi við góðan orðstír. „Góður vinur minn, Heimir Guðjónsson, KR-ingur, lenti í svipaðri stöðu. Honum var sagt upp á svipuðum tímapunkti þegar flest lið voru búin að fylla sínar stöður. Ég er búinn að fá nokkur áhugaverð símtöl en ég ætla ekkert að flýta mér í þessu,“ segir Ingi. Heimir réði sig til Færeyja og þjálfaði þar í tvö ár áður en hann kom aftur til Íslands síðasta haust og þjálfar nú Val í Pepsi Max deildinni. Ingi telur ólíklegt að hann feti í fótspor félaga síns í Færeyjum. „Ég er ekki viss um að körfuboltinn í Færeyjum sé stór en það er örugglega gott að búa í Færeyjum. Heimir var allavega ánægður þar. Ég skoða það sem kemur inn á borð til mín en ég er ekki að horfa neitt erlendis,“ segir Ingi sem leggur mikla áherslu á að skilja við KR í góðu þó hann sé vitanlega ekki sáttur við uppsögnina. „Ég ætla að skilja við KR í góðu. Ég ætla að gera það að verkum að ég geti farið aftur í KR þegar þess gerist þörf,“ segir Ingi. Klippa: Ingi Þór í sömu stöðu og Heimir Guðjóns
Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla KR Tengdar fréttir Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52 KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34 Mest lesið Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans Handbolti Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Handbolti „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Handbolti Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús Handbolti „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ Handbolti Sex í röð hjá Napólí Fótbolti Brynjólfur Willumsson á skotskónum í tapleik Groningegn Fótbolti Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Handbolti Fleiri fréttir Elvar næst stigahæstur í háspennu sigri Grindavík marði Stjörnuna í lokin „Erum með samfélag sem trúir á okkur“ Njarðvíkingar kláruðu Stólana í lokin Uppgjörið: Þór Ak. - Haukar 94-87 | Þórsarar á leið í undanúrslit annað árið í röð Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Uppgjörið: Haukar - Tindastóll 100-99 | Sigur í fyrsta heimaleik Friðriks Inga Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 107-98 | Njarðvíkingar unnu Öllaslaginn „Mjög margir sem voru að gera frábæra hluti fyrir okkur“ Uppgjörið: Höttur - Grindavík 63-64 | Troðsla Kane tryggði Grindavík sigur Uppgjörið: Valur - Álftanes 87-81 | Valur innbyrti gríðarlega mikilvægan sigur Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 103-101 | Toppliðið tapaði eftir framlengingu í Breiðholti Uppgjörið: KR - Þór Þ. 102-99 | Heimasigur í spennutrylli Ein svakalegasta troðsla tímabilsins fékk ekki að standa Uppgjör: Tindastóll - Þór Ak. 80-83 | Átta sigrar í röð hjá Þórskonum „Fann að það héldu allir með okkur“ „Kjafturinn á honum stoppaði ekki allan tímann“ Eltihrellir Caitlin Clark með uppsteyt í dómsal „Karfan er æði en lífið er skítt“ Ætlar að hella í sig þegar Stephen Curry hættir „Fannst við eiga vinna leikinn” Njarðvík og Stjarnan með góða útisigra „Hefur tekið styttri tíma en ég bjóst við“ Uppgjörið: Keflavík - Grindavík 88-82 | Nýir þjálfarar fögnuðu sigri í háspennuleik Uppgjörið: Haukar - Valur 87-67 | Engin vandræði á toppliðinu Handtekinn fyrir að ofsækja Caitlin Clark „Ég vaknaði fimm í morgun, ég er það spenntur“ Biðja dómara afsökunar og fordæma rasísk ummæli Forðað frá gosi um miðja nótt og sáu hraunið flæða yfir húsin á pílumóti Kært vegna rasisma í Garðabæ Sjá meira
Ingi Þór um brottreksturinn frá KR: Er ekkert sáttur Ingi Þór Steinþórsson kveðst svekktur yfir að hafa verið látinn fara frá KR og ætlar sér ekki að hætta í þjálfun. 10. maí 2020 17:52
KR-ingar sagðir búnir að reka Inga Þór og ráða Darra í staðinn KR-ingar ætla að skipta um þjálfara meistaraflokks karla hjá sér og yngja þar upp um 22 ár. KR-ingur tekur þar við af KR-ing. 7. maí 2020 15:34