Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Arnar Geir Halldórsson skrifar 9. maí 2020 18:15 Cannavaro í baráttu við Messi. Vísir/getty Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira
Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Cannavaro hóf sinn feril með aðalliði Napoli ári eftir að Maradona hafði yfirgefið félagið í upphafi tíunda áratugs síðustu aldar. Cannavaro náði ekki að leika með Maradona en var byrjaður að spila með unglingaliðum félagsins þegar Maradona var aðalmaðurinn í Napoli. Cannavaro náði langt á ferli sínum og var meðal annars valinn besti leikmaður heims árið 2006 en það sama ár gekk hann í raðir Real Madrid og átti þar eftir að etja kappi við Messi sem var óðum að stimpla sig inn sem besti knattspyrnumaður heims en hann vann gullboltann í fyrsta sinn árið 2009, árið sem Cannavaro yfirgaf Real Madrid. „Ég ber mikla virðingu fyrir Messi. Hann er einn besti leikmaður sinnar kynslóðar. En Maradona er öðruvísi. Fótboltinn var öðruvísi. Hann var ítrekað sparkaður niður en náði alltaf að stjórna leiknum og hann var harður af sér,“ segir Cannavaro áður en hann ræðir um hver er besti knattspyrnumaður sögunnar. „Messi er frábær en Maradona er úr öðrum heimi. Ég ber hann aldrei saman við aðra leikmenn. Ég sá aldrei Pele spila en ég horfði á hvern einasta leik hjá Maradona í sjö ár. Hann er ekki einn af þeim bestu; hann er sá besti,“ segir Cannavaro sem þjálfar nú í kínverska boltanum.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Íslenski boltinn Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Sport Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sport Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Enski boltinn Rio setti nýtt Liverpool met Enski boltinn Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Íslenski boltinn Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Enski boltinn Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Enski boltinn Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Enski boltinn Fleiri fréttir Hélt uppi meira en aldar gamalli hefð Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Sjáðu Grealish fara á kostum og öll mörkin í gær Fáni stuðningsmanna Palace til rannsóknar Mbappé afgreiddi Real Oviedo Sjá meira