Friðrik Dór og Huginn Frár eru popparar sem sitja ekki með hendur í skauti á tímum kórónaveirunnar.
Í gær kom út nýtt lag frá þeim tveimur og ber lagið nafnið Einn Tveir. Þetta er fyrsta lagið sem Frikki Dór og Huginn vinna saman og mættu þeir saman í Harmageddon í morgun til að ræða samstarfið og útgáfu lagsins.
Hér að neðan má hlusta á spjallið um lagið sjálft.
Hér að neðan má hlusta á spjallið um samstarfið.