Kynntu nýja leiki fyrir nýja Xbox Samúel Karl Ólason skrifar 7. maí 2020 15:56 Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla Leikjavísir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Microsoft hélt í dag kynningu á nýjum tölvuleikjum fyrir nýja leikjatölvu fyrirtækisins, Xbox Series X. Þar voru stiklur fyrir fjölmarga leiki sýndar en sá sem fylgst var hvað mest með var Assassins Creed Valhalla. Sú stikla sýndi þó oggulítið frá leiknum sjálfum. Með þessu vildu forsvarsmenn Xbox Series X sýna hvernig tölvuleikir munu líta út í leikjatölvunni. Microsoft sýndi þó enga af þeim leikjum sem fyrirtækið sjálft, eða dótturfyrirtæki, eru að framleiða fyrir tölvuna. Þeir verða sýndir í júlí og er þar að ræða um leiki eins og Halo Infinite og Senua's Saga: Hellblade 2. Hér að neðan má sjá stiklurnar sem voru sýndar. Bright Memory: infinite Dirt 5 Scorn Chorus Madden 21 Vampire: The Masquearade - Bloodlines 2 Call of the Sea The Ascent The Medium Scarlet Nexus Second Extinction Yakuza: Like a Dragon Assassins Creed Valhalla
Leikjavísir Mest lesið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Erfitt að njóta kynlífs í líkama sem við höfum lært að hata Lífið Greiddi niður 16 milljón króna skuldir á tæpu ári Lífið Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Lífið Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Lífið Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Lífið Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Lífið Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning Fleiri fréttir Skipulögð glæpastarfsemi hjá GameTíví Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira