Dóttir „La Bomba“ er frábær skytta eins og pabbi sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. maí 2020 15:00 Juan Carlos Navarro með dætrum sínum tveimur, Luciu og Elsu, þegar hann var heiðraður af Barcelona fyrir tuttugu ár hjá félaginu. Getty/Rodolfo Molina Enginn leikmaður hefur skorað fleiri þrista í Euroleague deildinni en Juan Carlos Navarro sem var kallaður La Bomba“ eða Bomban fyrir öll þriggja stiga skotin sín. Juan Carlos Navarro er einn mesti skorari sem evrópskur körfubolti hefur séð og þá vann hann fjölda titla bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Navarro varð tvisvar Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari með spænska landsliðinu og þá vann hann tivsvar Euroleague og átta sinnum spænsku deildina með Barcelona. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá gefur sextán ára dóttir hans Lucía Navarro „La Bomba“ ekkert eftir. Barcelona setti þetta myndband inn á Twitter síðu sína en Juan Carlos Navarro er ein mesta goðsögn körfuboltaliðs Barcelona frá upphafi. ?? De tal palo, tal astilla?? Lucía Navarro & Juan Carlos Navarro???? #ForçaBarça! pic.twitter.com/9K2bUctJS4— Barça Basket (@FCBbasket) May 5, 2020 Lucía Navarro setur þarna sjö þriggja stiga skot í röð eftir stoðsendingar frá pabba sínum. Juan Carlos Navarro hafði gert þetta sjálfur en dóttir hans lék það síðan eftir. Spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um skotsýningu stelpunnar og þær hafa endurskírt hana „La Bombita“ í fréttum sínum. Lucía Navarro er elsta dóttir Juan Carlos Navarro og er þegar komin í spænsku unglingalandsliðin. Hér fyrir neðan má sjá Lucíu Navarro, systur hennar Elsa og Juan Carlos Navarro sjálfan hafa gaman saman í myndbandi sem birtist á Instagram síðu FIBA. View this post on Instagram Navarro 1 - TikTok 0 ?? A post shared by FIBA (@fiba) on Apr 26, 2020 at 4:48am PDT Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Enginn leikmaður hefur skorað fleiri þrista í Euroleague deildinni en Juan Carlos Navarro sem var kallaður La Bomba“ eða Bomban fyrir öll þriggja stiga skotin sín. Juan Carlos Navarro er einn mesti skorari sem evrópskur körfubolti hefur séð og þá vann hann fjölda titla bæði með Barcelona og spænska landsliðinu. Navarro varð tvisvar Evrópumeistari og einu sinni heimsmeistari með spænska landsliðinu og þá vann hann tivsvar Euroleague og átta sinnum spænsku deildina með Barcelona. Eins og sjá má í myndbandinu hér fyrir neðan þá gefur sextán ára dóttir hans Lucía Navarro „La Bomba“ ekkert eftir. Barcelona setti þetta myndband inn á Twitter síðu sína en Juan Carlos Navarro er ein mesta goðsögn körfuboltaliðs Barcelona frá upphafi. ?? De tal palo, tal astilla?? Lucía Navarro & Juan Carlos Navarro???? #ForçaBarça! pic.twitter.com/9K2bUctJS4— Barça Basket (@FCBbasket) May 5, 2020 Lucía Navarro setur þarna sjö þriggja stiga skot í röð eftir stoðsendingar frá pabba sínum. Juan Carlos Navarro hafði gert þetta sjálfur en dóttir hans lék það síðan eftir. Spænskir fjölmiðlar hafa fjallað um skotsýningu stelpunnar og þær hafa endurskírt hana „La Bombita“ í fréttum sínum. Lucía Navarro er elsta dóttir Juan Carlos Navarro og er þegar komin í spænsku unglingalandsliðin. Hér fyrir neðan má sjá Lucíu Navarro, systur hennar Elsa og Juan Carlos Navarro sjálfan hafa gaman saman í myndbandi sem birtist á Instagram síðu FIBA. View this post on Instagram Navarro 1 - TikTok 0 ?? A post shared by FIBA (@fiba) on Apr 26, 2020 at 4:48am PDT
Körfubolti Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Körfubolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Handbolti Fleiri fréttir „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti