Vanessa Bryant fann óopnað bréf frá Kobe Bryant Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. maí 2020 09:00 Kobe Bryant og fjölskylda hans þegar Los Angeles Lakers hengdi tvær treyjur hans upp í rjáfur á Staples Center. Þarna eru Kobe og Vanessa ekki búin að eignast yngstu dótturina. Getty/Allen Berezovsky Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira
Vanessa Bryant hélt í gær upp á sinn fyrsta afmælisdag síðan að hún missti eiginmann sinn Kobe Bryant og þrettán ára dóttur sína Giönnu í þyrluslysi þar sem sjö áðrir fórust. Aðeins fjórum dögum fyrr hefði Gianna heitin átt að halda upp á fjórtán ára afmælið sitt. Missirinn var mikill fyrir Vanessu Bryant sem hefur átt samúð alls heimsins enda var Kobe Bryant sannkölluð súperstjarna út um allan heim. Fáir íþróttamenn hafa öðlast sömu heimsfrægð og vinsældir og einmitt Kobe. Það að hann skildi deyja í blóma lífsins var eitt en hvað þá að þrettán dóttir hennar myndi líka láta lífið í sama slysi. Vanessa Bryant hefur áður talað um hversu rómantískur Kobe var og gott dæmi um það var bréfið sem hann hafði látið búa til áður en hann fór í þessa örlagaríku þyrluflugferð. Kobe Bryant hafði skilið eftir bréf fyrir eiginkonu sína sem hún fann á dögunum. Hún sagði síðan frá þessu á Instagram síðu sinni. Vanessa Bryant found a letter addressed to her from Kobe, and she opened it on Tuesday, her 38th birthday. https://t.co/Ufu52UcGXJ— USA TODAY Sports (@usatodaysports) May 5, 2020 „Í gærdag þá fann ég bréf sem var merkt: Til einu sönnu ástar lífs míns. Frá þínum Papa,“ skrifaði Vanessa Bryant á Instagram. „Ég beið með að opna bréfið þar til á afmælisdaginn minn. Það gaf mér ástæðu til að hlakka til dagsins í dag,“ skrifaði Vanessa „Kaldhæðni örlaganna við þetta bréf var að Kobe lét teikna mynd af mér á forsíðuna þar sem engill er að halda mér uppi. Sakna einu sönnu ást lífs míns og litlu yndislegu Mamacitu minnar sem var í nautsmerkinu eins og ég,“ skrifaði Vanessa en hún sýndi þó ekki teikninguna sem hún vísaði í. „Þakklát fyrir að fá að vakna með þremur elskulegum dætrum mínum í dag. Vildi óska þess að við værum öll saman,“ skrifaði Vanessa að lokum. Það má sjá færslu Vanessu Bryant hér fyrir neðan. View this post on Instagram Yesterday I found an envelope labeled To: The Love of my Life. From, Tu Papi ??I waited to open one more letter on my birthday. It gave me something to look forward to today.??The irony is that Kobe had a photo of me drawn with an Angel holding me up by an artist on the cover. Missing the Love of my Life and my sweet little Mamacita- my fellow Taurus. Grateful to wake up to my 3 sweet girls today. Wish we were all together. ????????????#MyBirthdayWish A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on May 5, 2020 at 9:15am PDT
NBA Andlát Kobe Bryant Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Ingibergur hættir sem formaður: „Miklar tilfinningar innra með mér“ „Verður kannski mest krefjandi fyrir börnin mín“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Sjá meira