Leggur til að leiðtoga Katalóna verði sleppt úr fangelsi Kjartan Kjartansson skrifar 30. desember 2019 12:20 Junqueras (t.h.) í spænska þinginu í maí. Hann var dæmdur í þrettán ára fangelsi í október. Vísir/EPA Ríkissaksóknari Spánar hefur beðið hæstarétt landsins að sleppa Oriol Junqueras, einum leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna, úr fangelsi svo að hann geti tekið sæti sitt á Evrópuþinginu. Junqueras var dæmdur í þrettán ára fangelsi í október vegna aðildar sinnar að misheppnaðri tilraun katalónsku héraðsstjórnarinnar til þess að lýsa yfir sjálfstæði árið 2017. Evrópudómstóllinn úrskurðaði fyrr í þessum mánuði að Junqueras ætti rétt á friðhelgi sem Evrópuþingmaður. Hann var kjörinn á Evrópuþingið í maí á meðan hann beið dóms á Spáni. Að sögn Reuters-fréttastofunnar er krafa ríkissaksóknarans talin tilraun Sósíalistaflokksins til þess að afla sér stuðnings við myndun ríkisstjórnar. Flokkurinn þarf að reiða sig á stuðning flokks Junqueras, Vinstri lýðveldissinna Katalóníu (ERC) til að geta myndað vinstristjórn með Við getum (sp. Podemos). Junqueras var varaforseti katalónska héraðsþingsins þegar héraðsstjórnin lét fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði og lýsti síðan yfir sjálfstæði árið 2017. Hann hlaut þyngsta dóminn þegar níu leiðtogar sjálfstæðissinna hlutu þunga dóma í október. Þeir voru fundir sekir um undirróður og misnotkun á opinberu fé. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Ný handtökuskipun á hendur Puigdemont gefin út Tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fengu í Hæstarétti Spánar í morgun. 14. október 2019 14:32 Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03 Katalónskir aðskilnaðarsinnar opna á stuðning við stjórn sósíalista Stærsti flokkur katalónskra aðskilnaðarsinna hefur samþykkt að styðja nýja stjórn spænskra sósíalista í skiptum fyrir viðræður um sjálfstæði héraðsins. 26. nóvember 2019 08:53 Junqueras segir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu óumflýjanlega Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna. 15. október 2019 10:13 Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. 14. október 2019 20:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Ríkissaksóknari Spánar hefur beðið hæstarétt landsins að sleppa Oriol Junqueras, einum leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna, úr fangelsi svo að hann geti tekið sæti sitt á Evrópuþinginu. Junqueras var dæmdur í þrettán ára fangelsi í október vegna aðildar sinnar að misheppnaðri tilraun katalónsku héraðsstjórnarinnar til þess að lýsa yfir sjálfstæði árið 2017. Evrópudómstóllinn úrskurðaði fyrr í þessum mánuði að Junqueras ætti rétt á friðhelgi sem Evrópuþingmaður. Hann var kjörinn á Evrópuþingið í maí á meðan hann beið dóms á Spáni. Að sögn Reuters-fréttastofunnar er krafa ríkissaksóknarans talin tilraun Sósíalistaflokksins til þess að afla sér stuðnings við myndun ríkisstjórnar. Flokkurinn þarf að reiða sig á stuðning flokks Junqueras, Vinstri lýðveldissinna Katalóníu (ERC) til að geta myndað vinstristjórn með Við getum (sp. Podemos). Junqueras var varaforseti katalónska héraðsþingsins þegar héraðsstjórnin lét fara fram þjóðaratkvæðagreiðslu um sjálfstæði og lýsti síðan yfir sjálfstæði árið 2017. Hann hlaut þyngsta dóminn þegar níu leiðtogar sjálfstæðissinna hlutu þunga dóma í október. Þeir voru fundir sekir um undirróður og misnotkun á opinberu fé.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Spánn Tengdar fréttir Ný handtökuskipun á hendur Puigdemont gefin út Tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fengu í Hæstarétti Spánar í morgun. 14. október 2019 14:32 Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03 Katalónskir aðskilnaðarsinnar opna á stuðning við stjórn sósíalista Stærsti flokkur katalónskra aðskilnaðarsinna hefur samþykkt að styðja nýja stjórn spænskra sósíalista í skiptum fyrir viðræður um sjálfstæði héraðsins. 26. nóvember 2019 08:53 Junqueras segir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu óumflýjanlega Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna. 15. október 2019 10:13 Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. 14. október 2019 20:15 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Ný handtökuskipun á hendur Puigdemont gefin út Tilkynningin kemur í kjölfar þungra dóma sem fjöldi leiðtoga katalónskra sjálfstæðissinna fengu í Hæstarétti Spánar í morgun. 14. október 2019 14:32
Leiðtogar Katalóna fá þunga fangelsisdóma Hæstiréttur Spánar dæmdi í morgun níu af leiðtogum sjálfstæðishreyfinga Katalóníu í fangelsi fyrir aðgerðir sínar í tengslum við atkvæðagreiðsluna um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsinguna sem fylgdi í kjölfarið. 14. október 2019 08:03
Katalónskir aðskilnaðarsinnar opna á stuðning við stjórn sósíalista Stærsti flokkur katalónskra aðskilnaðarsinna hefur samþykkt að styðja nýja stjórn spænskra sósíalista í skiptum fyrir viðræður um sjálfstæði héraðsins. 26. nóvember 2019 08:53
Junqueras segir nýja þjóðaratkvæðagreiðslu óumflýjanlega Oriol Junqueras segir að dómarnir yfir leiðtogum katalónskra aðskilnaðarsinna komi bara til með að efla aðskilnaðarheyfinguna. 15. október 2019 10:13
Ráðherra segir dóminn yfir Katalónunum pólitískan Níu leiðtogar katalónsku sjálfstæðishreyfingarinnar fengu fangelsisdóma í morgun. Ráðherra utanríkismála í Katalónsku héraðsstjórninni segir grafið undan stoðum lýðræðis og mannréttinda á Spáni. 14. október 2019 20:15