Í beinni sjónvarpsútsendingu getur allt gerst og verða sumum á í messunni við slíkar aðstæður.
YouTube-síðan Funny Local News hefur tekið saman bestu og fyndnustu mistökin sem áttu sér stað í beinni útsendingu víðsvegar í heiminum á árinu 2019.
Sum þeirra eru algjörleg óborganleg eins og sjá má hér að neðan.
