Klopp bað túlkinn sem hann skammaði afsökunar Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 11. desember 2019 14:30 Klopp baðst afsökunar á blaðamannafundi í gær. vísir/getty Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Jürgen Klopp bað túlkinn sem hann skammaði á blaðamannafundi á mánudaginn afsökunar eftir leik Liverpool og Red Bull Salzburg í Meistaradeild Evrópu í gær. Klopp var ekki sáttur með hvernig túlkurinn þýddi orð Jordans Henderson, fyrirliða Liverpool, á þýsku á blaðamannafundi á mánudaginn. Klopp þýddi orð Hendersons sjálfur og lét túlkinn svo heyra það. Jurgen Klopp calls out a German translator for misquoting Jordan Henderson pic.twitter.com/4lY4QBcfm2— ESPN FC (@ESPNFC) December 10, 2019 Sá þýski virðist hafa séð eftir því en á blaðamannafundi eftir leikinn gegn Salzburg í gær bað hann túlkinn afsökunar. „Áður en við byrjum vil ég biðja þig fyrirgefningar á þessu sem gerðist í gær. Þetta var ósanngjarnt og sérstaklega þar sem þetta gerðist opinberlega,“ sagði Klopp á þýsku. „Þetta var fullkomlega heimskt. Ég var ekki hrifinn af því hvernig svarið var þýtt en ég brást rangt við. Ég hefði átt að gera betur og biðst afsökunar,“ bætti Klopp við og tók í kjölfarið í spaðann á túlkinum. "It was completely stupid" Jurgen Klopp apologises to a translator after criticising his work on Monday pic.twitter.com/uFvQen8JZF— Goal (@goal) December 11, 2019 Klopp hafði ástæðu til að vera kátur eftir leikinn í Salzburg í gær því Liverpool vann 0-2 sigur og tryggði sér þar með sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Dregið verður í 16-liða úrslitin á mánudaginn.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35 Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00 100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00 Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Maguire hetja United í bikarnum Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Höttur 92 - 58 | Valsmenn keyrðu yfir Hött í fyrri hálfleik Körfubolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Fleiri fréttir Danska sambandið græddi meira en átta hundruð milljónir Maguire hetja United í bikarnum Andri Lucas skoraði í kvöld ÍR vann níu FH-inga og Valskonur í stuði Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Sjá meira
Klopp hrósaði Salzburg í hástert: Þvílíkt lið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, hrósaði mótherjum Liverpool í kvöld en Evrópumeistararnir unnu 2-0 sigur á Red Bull Salzburg á útivelli í Meistaradeildinni. 10. desember 2019 20:35
Klopp tók þýskan túlk „á teppið“ á miðjum blaðamannafundi Jürgen Klopp lét ekki túlkinn fara með fleipur á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool og Red Bull Salzburg. 10. desember 2019 14:00
100 sekúndna kafli skaut Liverpool áfram | Auðvelt hjá Napoli Liverpool og Napoli eru komin áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar. 10. desember 2019 20:00