Ómótstæðilegt jólatriffli að hætti Hrefnu Sætran Stefán Árni Pálsson skrifar 12. desember 2019 20:00 Hrefna kann heldur betur að matreiða eftirréttina. Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Hrefna gaf Vísi leyfi fyrir birtingu á uppskriftinni sem sjá hér að neðan:Hvítsúkkulaðiostakakan 680 g rjómaostur 75 g sykur 150 g hvítt súkkulaði 320 ml rjómiAðferð: Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Hellið hvíta súkkulaðinu saman við. Blandið svo varlega saman hvítsúkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum. Passið að hafa allt hráefnið vel kalt og geymið í kæli þangað til þið setjið trifleið svo saman.Karamellu brownie 250 g smjör, mjúkt 250 g sykur 4 stk egg 65 g kakó 175 g hveiti 3 pakkar Rolo nammi, skerið hverja karamellu í tvenntAðferð: Þeytið smjör og sykur mjög vel saman í hrærivél. Bætið eggjunum, einu í einu, út í og blandið vel saman. Bætið svo kakóinu og hveitinu saman við og loks rolo-inu eða þeirri karamellu sem þið kjósið (Dumley er líka fínt). Bakið við 170°c í 25 mínútur. Kælið kökuna.Annað sem þarf í trifflið er: Karamellusósa Piparkökur Fullt af berjumAðferð: Brjótið nokkrar piparkökur og setjið í botninn á skálinni sem þið viljið bera þetta fram í. Setjið svo helminginn af hvítsúkkulaðiostakökunni þar ofan á og sléttið vel úr. Setjið svo helling af berjum þar ofan á og karamellusósu. Raðið piparkökum í kanntinn á skálinni. Skerið brownie kökuna í bita og raðið þeim ofan á berin. Setjið svo aftur ber þar ofan á. Hvítsúkkulaðostakakan fer svo þar ofan á og það er efsta lagið. Skreytið svo með piparkökum, brownie bitum, Rolo og berjum. Það er gott að gera trifle-ið fyrr um daginn og leyfa því að linast dáltið upp en skreyta bara rétt áður en þið berið þetta fram. Jól Kökur og tertur Matur Ostakökur Triffli Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Stjörnukokkurinn Hrefna Sætran deilir jólaeftirrétti með fylgjendum sínum á Facebook en um er að ræða piparköku, karamellu brownie og hvítsúkkulaðiostaköku triffli. Hrefna gaf Vísi leyfi fyrir birtingu á uppskriftinni sem sjá hér að neðan:Hvítsúkkulaðiostakakan 680 g rjómaostur 75 g sykur 150 g hvítt súkkulaði 320 ml rjómiAðferð: Bræðið hvíta súkkulaðið. Þeytið rjómaostinn og sykurinn saman. Hellið hvíta súkkulaðinu saman við. Blandið svo varlega saman hvítsúkkulaðiblöndunni og þeytta rjómanum. Passið að hafa allt hráefnið vel kalt og geymið í kæli þangað til þið setjið trifleið svo saman.Karamellu brownie 250 g smjör, mjúkt 250 g sykur 4 stk egg 65 g kakó 175 g hveiti 3 pakkar Rolo nammi, skerið hverja karamellu í tvenntAðferð: Þeytið smjör og sykur mjög vel saman í hrærivél. Bætið eggjunum, einu í einu, út í og blandið vel saman. Bætið svo kakóinu og hveitinu saman við og loks rolo-inu eða þeirri karamellu sem þið kjósið (Dumley er líka fínt). Bakið við 170°c í 25 mínútur. Kælið kökuna.Annað sem þarf í trifflið er: Karamellusósa Piparkökur Fullt af berjumAðferð: Brjótið nokkrar piparkökur og setjið í botninn á skálinni sem þið viljið bera þetta fram í. Setjið svo helminginn af hvítsúkkulaðiostakökunni þar ofan á og sléttið vel úr. Setjið svo helling af berjum þar ofan á og karamellusósu. Raðið piparkökum í kanntinn á skálinni. Skerið brownie kökuna í bita og raðið þeim ofan á berin. Setjið svo aftur ber þar ofan á. Hvítsúkkulaðostakakan fer svo þar ofan á og það er efsta lagið. Skreytið svo með piparkökum, brownie bitum, Rolo og berjum. Það er gott að gera trifle-ið fyrr um daginn og leyfa því að linast dáltið upp en skreyta bara rétt áður en þið berið þetta fram.
Jól Kökur og tertur Matur Ostakökur Triffli Uppskriftir Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“